Ţađ hefur veriđ lenska í gegnum tíđina af ákveđnum hópi fólks ađ reyna ţyrla upp pólitísku moldviđri í kringum trúleysi. Ein af lífseigustu stöđlum trúleysis er ađ trúleysingjar séu bara kommúnistar. Stađreyndin er hins vegar sú ađ kaldastríđinu er lokiđ og nýjar kynslóđir sem lifa ekki í ţeim ţankagangi eru nú smá saman ađ taka viđ ţjóđfélaginu. Frekar má segja ađ ákveđiđ kynslóđabil sé ađ myndast á Íslandi um trúmál og trúleysi.
Til gamans má geta ađ pistlahöfundar hér á vantru.net međ afar ólíkar pólitískar skođanir, frá hćgri til vinstri, ţó ađ ţeir eigi trúleysiđ sameiginlegt.