Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Uppgjf jkirkjumanna

fyrra s g mig kninn til a svara grein sra Jns Dalb Hrbjartssonar sem spuri hvort veri gti a kirkjan boai hindurvitni. g fri fyrir v gt rk a svo vri og vsai ar trna jkirkjunnar yfirnttrleg fyrirbri. msir tku a sr a svara mr og valdi g mr a svara andsvari Helga Smundar Helgasonar heimspekings. ar rttai g a a flokkist undir bbiljur egar yfirnttra er bou sem sannleikur, enda eru engin rk sem rttltt geta slk sannindi.

a merkilega er a sustu misserum er eins og kirkjunnar menn hafi teki sig til og endurskilgreint hugtkin tr og trleysi lkt og eir vilji verjast skuninni um hindurvitnattinn. Hugtaki tr er allt einu fari a hafa svipaa merkingu fyrir eim og orin traust og viring. Og trleysingi er orinn s sem engu(m) treystir og ber ekki viringu fyrir nokkrum hlut.

essum anda voru or biskups slands, bi vitali vi DV-Magasn vetur sem og ramtaru hans sem bar yfirskriftina Trleysi gnar mannlegu samflagi. Greinilegt er a ori trleysi tknar huga biskups a sama og sileysi. Og samkvmt essari nstrlegu uppstillingu hljta v allir smilega siprir menn a vera trair - lka hinir gulausu.

Mr snist sem jkirkjumenn hafi einfaldlega gefist upp vi a verja kirkju sna gegn eim sannindum a boun hennar gengur t hindurvitni. N rr etta flk lfrur til ess a sannfra ara um a trin snist ekki lengur um gui heldur a eitt a bera traust til manna og sna eim viringu.

a er ansi gileg lei fyrir kirkjuna, egar a henni er stt me sterkum rkum, a skilgreina bara hugtk upp ntt og reyna a festa sig sessi njum forsendum. En hvernig tlar kirkjunnar flk a rttlta a a guum og annarri yfirnttru s tvinna saman vi slkan boskap? M ekki gera krfu a jnar kirkjunnar htti a kalla hindurvitnin eim samkomum sem boa er til, n egar mlikvarinn tr manna hefur ekki lengur neitt me au a gera?

J, a er ljst a kirkjan hefur hafna v a skilgreina tr forsendum yfirnttru, en tlar ess sta a finna sr hlutverk v a fora mnnum fr sileysi. En jkirkjumenn tta sig greinilega ekki v a vi urfum enga kirkju til ess.

Birgir Baldursson 26.08.2003
Flokka undir: ( Siferi og tr )