Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Abrakadabra

Abrakadabra er dulrænt orð sem er notað til að töfra fram góða anda sem eiga að veita vernd gegn sjúkdómum. Orðið er einnig notað af nútíma töframönnum þegar þeir þykjast galdra fram dulræna eða yfirnáttúrulega krafta til að aðstoða þá í blekkingum þeirra. Þessi töfraformúla gæti verið tengd orðinu "abraxas" sem finnst á mörgum verndargripum frá síðustu árum Rómverska heimsveldisins og er talið vera upphaflega frá Gnostíkerum eða Egyptum. Það er allavega ljóst að abrakadabra virkar alveg jafn vel og abraxas eða hókus pókus.

Skeptic's Dictionary:abracadabra

Óli Gneisti Sóleyjarson 22.04.2005
Flokkað undir: ( Efahyggjuorðabókin )

Viðbrögð

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.