Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Sóknargjöld á Alţingi: 1909 - Kúgunargjöld

Tilvitnun frá Alţingi 1909

Ţví er oft haldiđ fram ađ sóknargjöld séu félagsgjöld trúfélaga. Stundum er einnig sagt ađ ţau séu elstu félagsgjöld landsins (jafnvel er gengiđ svo langt ađ halda ţví fram ađ ţau séu 900 ára gömul).

Raunin er ađ sóknargjöld voru fyrst sett áriđ 1909 međ lögum frá Alţingi. Fyrir ţann tíma greiddu landsmenn ýmsa skatta og gjöld til ríkiskirkjunnar en áriđ 1909 var ákveđiđ ađ einfalda kerfiđ og taka upp sóknargjöld. Ef umrćđurnar á Alţingi og lögin eru skođuđ sést ađ ţetta voru alls ekki félagsgjöld.

Sóknargjöld voru ekki félagsgjöld í lögunum

Félagsgjöld eru gjöld sem lögđ eru á félagsmenn. Fólk sem er ekki í félagi borgar ekki félagsgjöld.

Í lögunum sem voru samţykkt á Alţingi segir ađ allir 15 ára og eldri eigi ađ borga gjöldin til sóknar sinnar[1]. Sókn er landfrćđilegt heiti og ţetta ţýddi ađ einstaklingur sem var ekki á neinn hátt međlimur í Ţjóđkirkjunni ţurfti samt ađ borga til Dómkirkjusóknar ef hann bjó innan marka sóknarinnar.

Sóknargjöld voru ţví ekki bundin viđ félagsađild. Ţau voru lögđ á fólk sem var ekki í neinu trúfélagi og ţví var ekki um neins konar félagsgjöld ađ rćđa.

Umrćđur um sóknargjöld á Alţingi

Ţađ var deilt um ţessi gjöld á Alţingi. Ađallega ţóttu sumum ađ nefskattur vćri ósanngjarn gagnvart fátćku fólki, en sumum fannst ţetta ósanngjarnt gagnvart ţeim sem voru ekki međlimir í Ţjóđkirkjunni.

Í framsögurćđu efri deildar var minnst á ţetta atriđi: "en ţađ er vitanlegt, ađ gjaldskyldan hvílir jafnt á öllum, sem ekki eru í einhverju kirkjufélagi utan ţjóđkirkjunnar" (dálkur 809)

Í neđri deild kom fram tillaga um ađ "ţeir einir eru gjaldskyldir til ţjóđkirkjunnar, sem teljast til hennar, en ţeir lausir viđ ađ greiđa gjöld til ţjóđkirkjunnar, sem ekki teljast til hennar". Rökstuđningurinn var sá ađ ţađ vćri "ranglátt ađ ţvinga ţá [sem ekki tilheyra neinu kirkjufélagi] til ađ greiđa ţessi gjöld". Annar ţingmađur tók undir ţetta og vildi ađ "allir, sem ekki eru í ţjóđkirkjunni sé undanţegnir gjöldum til hennar" og kallađi sóknargjöld "kúgunargjöld" (dálkur 1382).

Á ţinginu kom fram tillaga um ađ utankirkjufólk gćti borgađ ţessi gjöld í skólasjóđ til styrktar fátćkum börnum en ţví var mótmćlt annars vegar međ ađ ţá vćri í raun veriđ ađ láta utankirkjufólk borga "tvöfalt frćđslugjald" (dálkur 1387). Sú tillaga minnir ađ mörgu leyti á ţá framkvćmd sem kom fram síđar meir, ţegar utankirkjufólk var neytt til ađ borga sóknargjöld til Háskóla Íslands.

Niđurstađan

Ađ lokum var tillagan um ađ einungis međlimir Ţjóđkirkjunnar myndu borga sóknargjöld felld (622 skjal) og tillagan um ađ utankirkjufólk myndi geta borgađ í frćđslusjóđ fátćkra barna var einnig felld (skjal 707).

Sóknargjöld voru ţví lögđ á utankirkjufólk. Aldrei var í ţessum umrćđum minnst einu orđi á ađ ţetta vćru félagsgjöld og ţví ćttu einungis félagar ađ greiđa ţessi gjöld, enda var vćntanlega litiđ á ţetta sem opinberan nefskatt.

Raunin varđ ađ 40 árum eftir ađ trúfrelsi var lögfest í stjórnarskrá samţykkti Alţingi ađ ţvinga utankirkjufólk til ađ greiđa persónuleg gjöld til ríkiskirkjunnar. Ţó ţetta hafi ekki veriđ félagsgjöld, ţá voru ţetta svo sannarlega “kúgunargjöld" og vćru kolólögleg nú til dags.


Ţađ er hćgt ađ nálgast Alţingistíđindi ársins 1909 á vefsíđu Alţingis en hér er hćgt ađ nálgast úrklippur úr Alţingistíđundum 1909 međ eingöngu umrćđum og skjölum tengdu ţessu máli

[1] í 7. gr. laganna stendur “Hver mađur, sem er 15 ára eđa eldri, hvort heldur er karl eđa kona og í hvađa stöđu sem er, skal greiđa gjald til kirkju ţeirrar, er hann á sókn ađ, 75 aura á ári.” Í greininni er svo gerđ ein undantekning, ef einhver borgađi 2 kr og 25 aura á ári til kirkjufélags međ presti utan Ţjóđkirkjunnar.

Hjalti Rúnar Ómarsson 11.05.2018
Flokkađ undir: ( Sóknargjöld )

Viđbrögđ

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?