Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Kirkjan fær 370 milljónir í viðbót

Mynd af monníngumt

Í breytingartillögu fjáraukalaga er lagt til að ríkiskirkjan fái 370 milljónir króna til viðbótar. Nýlega ákvað kjararáð auk þess að hækka laun sóknarpresta afturvirkt til 1. mars og eru grunnlaun sóknarpresta nú um 725 þúsund krónur á mánuði (og þá eru ekki meðtaldar greiðslur vegna „aukaverka“ eins og útfara og giftinga).

Væri þessu fé ekki betur varið þar sem það gagnast öllum landsmönnum óháð lífsskoðunum eins og til dæmis á Landspítalanum?

Ef þér blöskrar þessi forgangsröðun, þá getur þú tekið þátt í að leiðrétta hana með því að skrá þig úr ríkiskirkjunni og minnka með því ríkisstyrk kirkjunnar.

Ritstjórn 25.11.2015
Flokkað undir: ( Ríkiskirkjan )

Viðbrögð


Viktor Kristinn Atlason - 26/11/15 15:52 #

Orð fá áliti mínu varla líst af viðbjóði allra þeirra sem standa á bakvið þessa ógeðfeldu ákvörðun..

Sýnið viðbrögð, en vinsamlegast sleppið öllum ærumeiðingum. Einnig krefjumst við þess að fólk noti gild tölvupóstföng, líka þegar notast er við dulnefni. Ef það sem þið ætlið að segja tengist ekki þessari grein beint þá bendum við á spjallborðið. Þeir sem ekki fylgja þessum reglum eiga á hættu að athugasemdir þeirra verði færðar á spjallborðið.

Hægt er að nota HTML kóða í ummælum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hægt að notast við Markdown rithátt í athugasemdum. Notið skoða takkann til að fara yfir athugasemdina áður en þið sendið hana inn.










Muna þig?