Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Húsagatilskipun frá 1746

Mynd af Íslandi á 18. öld

Samband kristni og ţjóđar er ţúsund ára eins og talsmenn kristni benda okkur oft á. Hvernig var sambandiđ? Hér er skemmtilegt dćmi úr Húsagatilskipun frá 1746 sem voru kristileg tilmćli frá yfirvöldum til bćnda um ađ berja heimilisfólkiđ ef ţađ varđ uppvíst ađ ókristilegu athćfi. Undir ţađ flokkađist; sögur um sjálft sig, sóđakjaftur, skop, rímur, klámvísur og annađ “ósćmilegt tal.” Beinlínis allt sem fólki fannst fyndiđ og skemmtilegt. Ef bćndur fóru ekki eftir ţessu, ţá voru ţeir barđir sjálfir.

„7. Sérhvör húsbóndi skal kostgćfilega áminna sín börn og hjú, so vel ađ uppbyrja ţeirra erfiđi og útréttingar međ bćnum til Guđs sem og í erfiđinu stađfastlega sjálf ađ upplyfta ţeirra hjörtum til hans, sem er brunnur og uppspretta allrar blessunar, og innbyrđis ađ tala sín á milli um guđrćkilega og uppbyggilega hluti eđur annađ, ţađ sem ćrlegt er og rétt-kristnum manni sćmilegt, hvar á mót ţau alvarlega eiga ađ áminnast undir straff ađ vakta sig fyrir ósćmilegu tali og gamni, eiđum og blóti, hégómlegum historium eđa so kölluđum sögum og amors-vísum eđa rímum, sem kristnum sómir ekki um hönd ađ hafa og heilagur andi angrast viđ, á hvört jafnvel og so hjú og börn eiga eftir skyldu ţeirra kristindóms í kćrleika ađ áminna hvört annađ.

So og eiga foreldrar, húsbćndur og matmćđur sjálf hér í ađ ganga á undan ţeirra börnum og heimilis-fólki međ góđu og kristilegu eftirdćmi og ađ taka sér vara fyrir öllu ţví, sem kann af sér ađ gefa nokkurt heimuglegt eđur opinber hneyxli.

En verđi ţeir annađhvört sjálfir fundnir í áđur-téđum syndum og löstum samt öđrum ótérlegheitum og óguđlegleik eđur ađ líđa sínu fólki slíkt án ţess ađ gefa ţađ til kynna, ţá álítist ţeir međ gapastokknum eftir undangengna ađvörun, og gagni ţađ ekki, ţá međ hćrra og harđara straffi, sérdeilis međ kirkjunnar disciplin eftir sakarinnar kringumstćđum.“

Í sem stystu máli; ef ţú varst ekki nógu kristinn ţurfti ađ refsa ţér.

Íslandssagan er stútfull af álíka kristilegu ofbeldi. Stađa ríkiskirkjunnar í dag byggir á ţessum grunni.

Ritstjórn 29.10.2015
Flokkađ undir: ( Baksýnisspegillinn )

Viđbrögđ

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?