Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Lausn á vćntanlegu dómsmáli ríkiskirkjunnar

Mynd af Austurvelli

Ríkiskirkjan ćtlar ađ fara í mál viđ ríkiđ í haust vegna niđurskurđar á greiđslum til kirkjunnar vegna kirkjujarđasamningsins. Ríkiđ hefur skoriđ ţennan liđ niđur sem nemur 350 milljónir á ári sem ríkiskirkjan sćttir sig ekki viđ lengur. Til ađ koma í veg fyrir langt og leiđinlegt dómsmál, ţá viljum viđ benda ríkinu á einfalda lausn á málinu:

Eins og sést á fjárlögum ársins 2015, ţá er ríkiđ ađ borga Ţjóđkirkjunni meira en 600 milljónir árlega í jöfnunarsjóđ sókna og kirkjumálasjóđ. Ríkiđ gćti einfaldlega hćtt ađ leggja pening í ţá sjóđi, og borgađ ríkiskirkjunni allt sem henni ber samkvćmt kirkjujarđasamkomulaginu.

Kirkjan myndi ţá ekki getađ kvartađ undan vanefndum á kirkjujarđasamningnum og ríkiđ myndi eiga einhverjar hundruđi milljóna afgangs á ári hverju sem gćtu fariđ í eitthvađ gáfulegra, til dćmis jáeindaskanna.

Ritstjórn 14.08.2015
Flokkađ undir: ( Ríkiskirkjan )