Megi íslensk þjóð fagna á jólum í einlægri trú og trausti til hans sem er „vegurinn, sannleikurinn og lífið“. Jól verða aldrei haldin án vitundar um hann. Skorti slíka vitund verða jólin ekkert annað en tilbeiðsla við altari mammóns, altari eilífs dauða og myrkurs í fimbulköldum faðmi tlilgangsleysis og falsvona. #
Örn Bárður Jónsson, ríkiskirkjuprestur
Sagt í útvarpsprédikun í Neskirkju 21. desember 2003.
Sýnið viðbrögð, en vinsamlegast sleppið öllum ærumeiðingum. Einnig krefjumst við þess að fólk noti gild tölvupóstföng, líka þegar notast er við dulnefni. Ef það sem þið ætlið að segja tengist ekki þessari grein beint þá bendum við á spjallborðið. Þeir sem ekki fylgja þessum reglum eiga á hættu að athugasemdir þeirra verði færðar á spjallborðið.
Hægt er að nota HTML kóða í ummælum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hægt að notast við Markdown rithátt í athugasemdum. Notið skoða takkann til að fara yfir athugasemdina áður en þið sendið hana inn.