Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

1996: Tr˙lausi forsetaframbjˇ­andinn

Mynd af skjaldamerki forseta ═slands

┴ri­ 1996 fˇru fram fyrstu forsetakosningarnar eftir setu VigdÝsar Finnbogadˇttur. Miklar umrŠ­ur sk÷pu­ust um ■a­ hvort einn frambjˇ­andinn gŠti or­i­ forseti, og ■ar me­ a­ vissu leyti Š­sti ma­ur Ůjˇ­kirkjunnar. Ůessi frambjˇ­andi tr˙­i nefnilega ekki ß tilvist gu­s.

Tr˙lausi komminn

Frambjˇ­andinn heitir Ëlafur Ragnar GrÝmsson. Ůetta haf­i hann sagt Ý bla­avi­tali m÷rgum ßrum ß­ur:

╔g tilheyri ■jˇ­kirkjunni eins og flestir, en ■rßtt fyrir ■a­ er Úg nokku­ sannfŠr­ur um a­ Gu­ sÚ ekki til. #

SamkvŠmt auglřsingu frß ôËhß­um ßhugam÷nnum um forsetakj÷r 1996ö haf­i Ëlafur svo tjß­ svipa­a sko­un nokkrum mßnu­um fyrir forsetakosningarnar:

═ oktˇber sl. var rŠtt vi­ Ëlaf Ragnar GrÝmsson Ý ■Šttinum Ůri­ja manninum ß Rßs 2. Rifja­ var upp a­ hann hef­i sagt Ý vi­tali Ý Helgarpˇstinum 15 ßrum ß­ur a­ hann vŠri änokku­ sannfŠr­ur um a­ gu­ vŠri ekki til." SÝ­an var Ëlafur spur­ur: äErtu enn ■eirrar sko­unar?" Svar Ëlafs: ,Jß Úg er ■a­ n˙ eiginlega." Ý framhaldi af ■essu svari rŠddi Ëlafur um kynni sÝn af tr˙arbr÷g­um framandi ■jˇ­a sem tr˙a ß marga gu­i og einnig ß stokka og steina og sag­i sÝ­an a­ eftir ■essi kynni äer vo­alega erfitt a­ sannfŠra mig um a­ einhver einn af ■essum gu­um sÚ hinn eini rÚtti ■.e.a.s. sß sem rÝkir Ý kirkjunum hÚr heima."

SÝ­an var Ëlafur spur­ur beinni spurningu: ä┴ hva­ tr˙ir ■˙?"

Svar Ëlafs: ä╔g veit ■a­ eiginlega ekki. ╔g held a­ ■rßtt fyrir allt a­ ■ß tr˙i Úg svona einna helst ß manninn."

Sumum leist ekkert ß ■a­ a­ vi­ myndum hugsanlega fß tr˙lausan forseta.

Hva­ mß forsetinn?

═ umrŠ­unni um ■etta var me­al annars Gunnar G. Schram, lagaprˇfessor og sÚrfrŠ­ingur ß svi­i stjˇrnskipunar, spur­ur ˙t Ý ■a­ hvort ■a­ gŠti nokku­ gengi­ a­ hafa tr˙lausan forseta. Ůetta var svar Gunnars:

Ůa­ er raunverulega ekki hŠgt a­ krefjast annars af forsetanum en a­ hann gangi ekki gegn hagsmunum ■jˇ­kirkjunnar. Honum ber samkvŠmt 62. grein stjˇrnarskrßrinnar a­ sty­ja og vernda ■jˇ­kirkjuna. Ůetta eru skyldur sem ■jˇ­h÷f­inginn hefur af ■vÝ a­ hann er hluti af rÝkisvaldinu. ╔g tel a­ ■a­ gengi ekki a­ hann tŠki virkan ■ßtt Ý ÷­rum tr˙ars÷fnu­um e­a mŠlti gegn ■jˇ­kirkjunni. Ůß vŠri hann farinn a­ brjˇta embŠttisskyldur sÝnar.ö

Gunnar var einnig spur­ur a­ ■vÝ hvort forseti sem seg­i frß ■vÝ a­ hann tr˙­i ekki ß gu­ vŠri me­ ■vÝ a­ ôvinna gegn ■jˇ­kirkjunniö:

Ůetta er matsatri­i. Honum ber samkvŠmt ■essu atri­i a­ sty­ja og vernda ■jˇ­kirkjuna. Ef hann segist vera tr˙laus ja­rar vi­ a­ hann sÚ a­ lřsa van■ˇknun sinni ß ■jˇ­kirkjunni og ■ar me­ ja­rar vi­ a­ hann sÚ farinn a­ brjˇta ■etta ßkvŠ­i og ■ar me­ vanrŠkja embŠttisskyldu sÝna. Ůa­ er hins vegar ekki beinlÝnis hŠgt a­ banna honum a­ gefa yfirlřsingar um tr˙leysi vegna ■ess a­ vi­ h÷fum Ý stjˇrnarskrßnni ßkvŠ­i um tr˙frelsi. Ůa­ er a­ sjßlfs÷g­u munur ß hvort forsetinn heldur tr˙leysi sÝnu fyrir sig og segir engum frß ■vÝ e­a hvort hann lřsir yfir tr˙leysi Ý rŠ­u og riti. ╔g tel ■vÝ a­ yfirlřsingar forsetans um tr˙leysi myndu ganga gegn ■essu ßkvŠ­i.

SamkŠmt ■essum sÚrfrŠ­ingi ■ř­ir rÝkiskirkjußkvŠ­i stjˇrnarskrßrinnar a­ forseti getur einungis veri­ tr˙leysingi ef hann heldur kjafti um tr˙leysi sitt. Tr˙leysingjar eru ■vÝ annars flokks borgarar ■egar kemur a­ forsetakosningum.

Svo heppilega vildi til fyrir tr˙lausa forsetaframbjˇ­andann a­ hann tˇk tr˙ fyrir kosningar og vann kosningarnar.

Ritstjˇrn 23.01.2014
Flokka­ undir: ( Baksřnisspegillinn )

Vi­br÷g­


Gummi - 23/01/14 16:40 #

Skor­ast tr˙frelsi og mßlfrelsi embŠttismanna vi­ ■a­ a­ ekki megi varpa neikvŠ­u ljˇsi ß kirkjuna ß neinn hßtt?

Ef embŠttisma­ur vill a­skilna­ rÝkis og kirkju mß fŠra r÷k fyrir ■vÝ a­ ■a­ ■jˇni ekki hagsmunum kirkjunnar og ■vÝ vŠri sß vilji stjˇrnarskrßrbrot.

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.