Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Hómópatía hrakin

Skjáskot úr myndbandinu

Í ţessu fimmtán mínútna myndbandi frá CoolHardLogic er sú hugmynd ađ hreint vatn geti lćknađ allt á milli himins og jarđar (oft kallađ hómópatía, smáskammtalćkningar eđa smáskammtakukl) hrakin sundur og saman.

Ritstjórn 01.12.2013
Flokkađ undir: ( Myndbönd )

Viđbrögđ


Björn Geir - 01/12/13 14:04 #

Ţessi slóđ er á fyrsta myndbandiđ af ţremur. Ţađ fjallar um trúverđugleika hómeópatíunnar.

Myndband 2 ( http://www.youtube.com/watch?v=2pbtyNaxDE8 ) fer m.a. gegnum "menntun" hómeópata eđa öllu heldur skort á menntun og ósannindavefinn sem ofinn er af forsprökkum ţessarar vitleysu. Ţar er međal annars fariđ yfir máliđ međ "Svissnesku skýrsluna" sem viđ skrifuđum um fyrir nokkru ( http://upplyst.org/hjalaekningar/hulduheimar-homeopatiunnar/svissneska-skyrslan/ )

Myndband 3 ( http://www.youtube.com/watch?v=C6yqd_qr3Xk )fjallar áfram um ósannindavefinn og sérstaklega hvađ hómeópatar eru ađ tala um ţegar ţeir segja ađ ţađ sé fullt af rannsóknum sem styrkja virkni hómeópatíunnar. Ţeir fara í gegnum fjölmörg lýsandi dćmi.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.