Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

“hvort sem ţér líkar betur eđa verr”

Mynd af málverki

Trúfélagsskráning fólks ţann 1. desember ákvarđar hve mikinn pening trúfélög fá í formi sóknargjalda frá ríkinu. Ţess vegna höfum viđ veriđ ađ benda fólki á ađ drífa sig í ţví ađ skrá sig úr ríkiskirkjunni undanfarna daga. Um daginn sá ég svipađa hvatningu frá ríkiskirkjuprestinum Árni Svani Daníelssyni (hann var auđvitađ ađ hvetja fólk til ţess ađ skrá sig í ríkiskirkjuna). Einn hluti í hvatningu prestsins fannst mér hreint út sagt stórmerkilegur:

Óvalkvćđ félagsgjöld?

...sóknargjöldin ţín (sem ţú borgar hvort sem ţér líkar betur eđa verr)... [1]

Nú borgar enginn nema ríkiđ sóknargjöld. Almenningur borgar tekjuskatt sem fer í sameiginlega sjóđi. Úr ţeim sjóđum borgar ríkiđ svo sóknargjöld.

En ímyndum okkur í smá stund ađ ţetta sé rétt hjá prestinum, gefum okkur ţađ ađ fólk borgi sókanrgjöld. Samkvćmt ríkiskirkjunni ţá eru sóknargjöld líka félagsgjöld.

Fólk sem er utan trúfélaga er ekki í ţessum félögum, en ţarf ađ borga ţessi félagsgjöld “hvort sem ţeim líkar ţađ betur eđa verr”. Fólk sem er ekki í félögum verđur ađ borga félagsgjöld. Óréttlátara gerist ţađ varla.

Ég ímynda mér ađ Árni Svanur og ađrir ríkiskirkjuprestar myndu kvarta ef ţeir ţyrftu ađ borga félagsgjöld Vantrúar “hvort sem ţeim líkar betur eđa verr”. Ţeir myndu kannski sjá óréttlćtiđ ef kirkjan ţeirra hagnađist ekki á ţví.

Prestar og stjórnendur ríkiskirkjunnar virđast nefnilega almennt ekki vilja viđurkenna ađ ţetta sé óréttlátt.

Verjendur óréttlćtisins

Sem dćmi ţá má benda á nýleg ummćli ríkiskirkjuprestsins Arnar Bárđar Jónssonar um ţetta fyrirkomulag:

Ţá tel ég ţađ jákvćtt ađ fólki utan trúfélaga sé gert ađ greiđa lítilrćđi til göfugra málefna eins og var gert međ hinu eldra fyrirkomulagi en er andvígur núverandi kerfi. #

Örn Bárđur er sem sagt sáttur viđ ţađ ađ leggja á sérstakan skatt á fólk utan trúfélaga. Örn Bárđur styđur trúvillingaskatt. Ég held ađ ţađ myndi nú eitthvađ heyrast ef einhver legđi ţađ til opinberlega ađ leggja sérstakan skatt á gyđinga eđa samkynhneigđa.

Önnur vörn presta er ađ halda ţví fram ađ ţađ sé ekki kirkjunni ađ kenna ađ kerfiđ sé svona, Alţingi ráđi ţessi. Ţetta skrifađi ríkiskirkjupresturinn Sigurđur Pálsson nýlega:

Ađ ríkiđ skuli innheimta sömu upphćđir af ţeim sem standa utan trúfélaga er trúfélögunum óviđkomandi og viđ ríkiđ eitt ađ sakast um ţađ. #

Nú er ţađ vissulega rétt ađ Alţingi ber endanlega ábyrgđ á ţví hvađa lög eru í landinu, en raunin er sú ađ ýmsir ţrýstihópar hafa áhrif á hvernig lög Alţingi setur og Ţjóđkirkjan er auđvitađ langöflugasti ţrýstihópurinn ţegar ţađ kemur ađ lögum um sóknargjöld.

Núgildandi lög um sóknargjöld voru til dćmis samin af nefnd sem var ađ hálfu skipuđ af mönnum tilnefndum af Ţjóđkirkjunni sjálfri, kirkjuráđi. 2 Ţjóđkirkjan samdi lögin!

Og ţegar reynt hefur veriđ ađ breyta lögunum á ţá leiđ ađ utantrúfélagsfólk greiđi ekki ţessi meintu félagsgjöld, ţá hefur kirkjan lagst eindregiđ gegn ţví, ţar sem ađ ţá muni fólk “hugsanlega sjá sér fjárhagslegan hag í ţví ađ skrá sig utan trúfélaga#.

Undantekningin

Ég hef fylgst mjög vel međ málflutningi kirkjunnar síđasta áratuginn, og allan ţann tíma hef ég einungis séđ einn ríkiskirkjustarfsmann, prestinn Baldur Kristjánsson, viđurkenna ţetta óréttlćti:

Og…ef ţetta er félagsgjald…. hvers vegna er ţađ ţá innheimt af ţeim sem ekki eru í neinu trúfélagi. Gjald slíkra rann til Háskólans skv. lögunum frá 1987 en síđan 2009 beint í ríkissjóđ. Spyrja má: Ef ţetta er félagsgjald, međ einhverjum hćtti, sem ţađ óneitanlega er, er ţá ekki ríkiđ ađ skattleggja ţá sem ekki eru í neinu trúfélagi umfram hina? Ţađ er mismunun!! Mismunun á ekki ađ líđ hvorki í ţessum efnum né öđrum. Mannréttindanefnd Sameinuđu Ţjóđanna hefur gert athugasemd viđ ţetta og finnst mér og hef sagt áđur og segi enn ađ íslensk stjórnvöld eigi ađ taka mark á slíkum athugasemdum.

Niđurstađa mín er sú ađ sóknargjald sé félagsgjald í eđli sínu en međ lögunum frá 1987 í röngum búningi og í raun ólölögmćtum og vísa ég ţá til stöđu ţeirra sem ekki eru í neinu trúfélagi. #

Ef mađur gefur sér ađ ţetta séu félagsgjöld (sem sóknargjöld eru ekki), ţá er ţetta auđvitađ hárrétt hjá Baldri. Og máliđ er ađ ef mađur gefur sér ađ ţetta séu félagsgjöld ţá er ţessi óréttláta mismunun augljós. Ríkiskirkjan vill bara ekki breyta fyrirkomulaginu af ţví ađ hún grćđir á ţví.

Svo lengi sem fyrirkomulag sóknargjalda er á ţann veg ađ međlimir trúfélaga borga ekki meira en ţeir sem eru trúfélaga, ţá eru sóknargjöld ekki félagsgjöld. Og svo lengi sem Ţjóđkirkjan berst á móti breytingum í ţá átt, ţá er ekkert ađ marka fullyrđingar starfsmanna hennar um ađ sóknargjöld séu félagsgjöld.


[1] Svona er öll hvatningin:

“Nú fer hver ađ verđa síđastur ađ skrá sig í ţjóđkirkjuna.

Trúfélagaskráning 1. des. ákvarđar hvort sóknargjöldin ţín (sem ţú borgar hvort sem ţér líkar betur eđa verr) renni til barna- og ćskulýđsstarfs, félagsstarfs eldri borgara, menningar- og tónlistarstarfs og frćđslustarfs í kirkjunni í hverfinu ţínu.

Til heilla fyrir nćrsamfélagiđ.

Takk Davíđ Ţór."

Hjalti Rúnar Ómarsson 25.11.2013
Flokkađ undir: ( Sóknargjöld )

Viđbrögđ


Tinna G. Gígja - 28/11/13 14:50 #

Er ţađ virkilega svona mikiđ mál ađ laga HUGE og ÁBERANDI villuna í fyrirsögninni?


Hjalti Rúnar (međlimur í Vantrú) - 28/11/13 15:04 #

Ég sé enga villu ;)


Svavar Kjarrval - 30/11/13 15:14 #

Hver er hin meinta villa í fyrirsögninni?

(Upp á fagurfrćđina ćttu gćsalappir í íslenskri grein ađ vera skilgreindar á íslenska mátann.)


t (međlimur í Vantrú) - 30/11/13 19:43 #

Hún hefur veriđ löguđ, ţađ vantađi r í "líkar". Persónulega hefđi ég reyndar sett ţrípunkt á undan fyrsta orđn, en ţađ er kannske smekksatriđi.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.