Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

1876: Fyrsta borgaralega hjˇnavÝgslan

Mynd af styttu af englinum Moroni

Fyrir ßri­ 1874 var ekki tr˙frelsi ß ═slandi. Ů÷kk sÚ hinu alrŠmda umbur­arlyndi kristinna manna var banna­ a­ vera ekki l˙therstr˙ar. Eftir a­ tr˙frelsi var l÷gleitt var hins vegar enn miki­ misrÚtti Ý landinu eins og pari­ Magn˙s Kristjßnsson og ŮurÝ­ur Sigur­ardˇttir gßtu vitna­ um.

Mormˇnapari­

Vestmannaeyingarnir Magn˙s og ŮurÝ­ur h÷f­u nefnilega nřlega teki­ mormˇnatr˙. Mormˇnabiskup haf­i gefi­ ■au saman Ý hjˇnaband, en Ýslensk stjˇrnv÷ld t÷ldu ■etta ekki l÷gmŠtan hj˙skap. Samb˙­ ■eirra braut ■ess vegna gegn almennum hegningarl÷gum, ■etta var ôhneykslanleg samb˙­ö.

Magn˙s og ŮurÝ­ur ˇsku­u ■ess vegna eftir ■vÝ vi­ sˇknarprestinn Ý Vestmannaeyjum a­ hann gifti ■au. Ůa­ vildi hann ekki gera, af ■vÝ a­ ■au voru ekki Ý Ůjˇ­kirkjunni. Presturinn haf­i greinilega ekki heyrt af ■vÝ a­ a­ Ůjˇ­kirkjan spyr aldrei ˙t Ý tr˙ ■egar h˙n veitir ■jˇnustu.

Hjˇnin bß­u landsh÷f­ingja um a­ skipa sˇknarprestinum fyrir a­ gefa ■au saman, en mßli­ enda­i Ý Kaupmannah÷fn og samkvŠmt konungs˙rskur­i 25. oktˇber 1875 gßtu Magn˙s og ŮurÝ­ur fengi­ hjˇnavÝgslu hjß vi­komandi sřslumanni. Aagaard, sřsluma­urinn Ý Vestmannaeyjum framkvŠmdi hjˇnavÝgsluna 30. mars 1876 Ý ■ingh˙sinu Ý Vestmannaeyjum.


Heimild:

┴rmann SnŠvarr. 2008. Hj˙skapar- og samb˙­arrÚttur Codex. ReykjavÝk. bls 283

Mynd fengin hjß Paul Smith

Ritstjˇrn 19.11.2013
Flokka­ undir: ( Baksřnisspegillinn )

Vi­br÷g­


Kristinn - 19/11/13 10:22 #

"Ů÷kk sÚ hinu alrŠmda umbur­arlyndi kristinna manna var banna­ a­ vera ekki l˙therstr˙ar."

Ha ha, mj÷g gott :)


Einar - 19/11/13 12:49 #

"Vi­ erum kristin ■jˇ­" - sem betur fer ekki eins miki­ kristin n˙ og ß ÷ldum ß­ur.

(PS Held ■a­ vanti or­i­ 'ekki' ß einum sta­, Ý ■ri­ju mßlsgrein.)

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.