Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

1987: Stöđ 2 ógnar ríkiskirkjunni

Mynd af fréttinni

Áriđ 1986 urđu tímamót í kirkjusögu Íslands: Stöđ 2 hóf útsendingu sína. Ţetta vakti mikinn óhug međal klerkastéttarinnar. Hvers vegna? Af ţví ađ Stöđ 2 sýndi barnaefni á sunnudagsmorgnum!

Baráttan um sálir barnanna

Á baksíđu Morgunblađsins 11. mars 1987 er frétt um ađ Ólafur Skúlason, ţáverandi “dómprófastur”, hafi rćtt viđ stöđvarstjóra Stöđvar 2 og beđiđ um ađ útsendingunum yrđi hćtt. Sem betur fer var ţađ ekki gert.

Kirkjusókn barna hér á Reykjavíkursvćđinu hefur snarminnkađ eftir ađ Stöđ 2 hóf útsendingar á barnaefni á sunnudagsmorgnum. Sérstaklega var ţađ áberandi fyrst eftir ađ ţessar útsendingar hófust. Ţá hrundi ađsóknin. … Viđ höfum miklar áhyggjur af ţessu og ég vona ađ Stöđ 2 átti sig á ţví ađ ţađ er ekki ćskilegt ađ hefja samkeppni um sálir barnanna annars vegar međ guđsorđi og hins vegar međ skrípamyndum.

Ef ţetta er satt ţá á Stöđ 2 ţakkir skyldar fyrir ađ forđa börnum frá ásókn presta í ađ misnota sér trúgirni barnanna međ ţví ađ innrćta ţeim ţá fjarstćđu sem kristin trú er.

Ritstjórn 05.11.2013
Flokkađ undir: ( Baksýnisspegillinn )

Viđbrögđ


Óli Gneisti (međlimur í Vantrú) - 05/11/13 09:05 #

En um leiđ ţá er ţetta ástćđan fyrir ásókn presta í skóla.


Jón Ferdínand - 05/11/13 09:43 #

oh the irony... Ég veit ekki hversu oft mađur ţarf ađ nefna ţetta. Ef ađ foreldri vill ala barniđ sitt upp í kristinni trú, ţá er ţađ á ábyrgđ foreldrisins. Ef ađ kirkjunnar ţjónar stóđu (og standa enn) í ţeirri trú ađ börnin sjálf hafi einhvers konar brennandi áhuga á ţví ađ fara í kirkju, ţá stíga ţeir nú ekki beint í vitiđ...


Emil Friđriksson (međlimur í Vantrú) - 05/11/13 12:26 #

Ég hugsa ađ sögurnar í barnaefninu séu töluvert skemmtilegri en sögurnar sem sagđar eru í barnastarfi kirkjunnar og ţar ađ auki sleppa foreldrarnir viđ ađ fara út úr húsi fyrir hádegi á sunnudegi.

Og já, ég held líka ađ í barnaefninu í sjónvarpinu sé börnunum ekki talin trú um ađ ţar sé höndlađur sannleikurinn.


Eyjólfur - 06/11/13 23:15 #

Hvernig vćri ţá fyrir ţessa guđsmenn ađ hafa guđsţjónusturnar skemmtilegri fyrir börn.Man ađ ég fór einusinni í eitthvađ sem var kallađ sunnudagaskóli í gamla daga og ţetta ţótti mér eitt ţađ leiđinlegasta sem ég hafđi prufađ ađ gera,eins og ađ horfa á málningu ţorna á vegg.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.