Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

1979: Bólusótt útrýmt

Mynd af fréttinni

Í síđustu viku var sagt frá ţví í fréttum ađ allt ađ fjórđa hvert barn vćri ekki bólusett. Hér hefur áđur veriđ bent á sex góđar ástćđur fyrir bólusetningum, en ađ gefnu tilefni ţykir rétt ađ benda á ađ í raun eru ţćr bara fimm í dag, sjöttu ástćđunni hefur nefnilega veriđ útrýmt.

Sex síđari heimsstyrjaldir

Fáir átta sig líklega á ţví hversu skćđur sjúkdómur bólusótt var. Taliđ er ađ á bilinu 300-500 milljónir manns hafi látist á tuttugustu öldinni af bólusótt. Til samanburđar létust í kringum 70 milljón manns í síđari heimsstyrjöldinni.

Síđan áriđ 1978 hafa nákvćmlega 0 manns sýkst af bólusótt, og ţar af leiđandi enginn látist af völdum hennar. Ţökk sé bóluefninu og bólusetningarátaki Alţjóđaheilbrigđisstofnunarinnar gegn sjúkdómnum.

25. október 1979 sagđi Morgunblađiđ frá ţví á blađsíđu 22 ađ sérfrćđingar Alţjóđaheilbrigđisstofnunarinnar hefđu lýst ţví yfir ađ bólusótt hefđi veriđ útrýmt. Ári seinna kom svo samhjóma yfirlýsing frá stofnuninni sjálfri: Bólusótt hafđi virkilega veriđ útrýmt, fyrst allra sjúkdóma:

Morgunblađiđ 24. október 1979, bls. 22

Hvađ nćst?

Barnahjálp Sameinuđu Ţjóđanna er í átaki vegna ţess ađ međ hjálp bóluefna er nćstum ţví búiđ ađ útrýma mćnusótt. Og ţađ ćtti ađ vera mögulegt ađ útrýma sjúkdómum á borđ viđ mislinga og rauđum hundum međ bóluefnum. En ađeins ef fólk lćtur bólusetja sig.


[1] Vísindavefurinn: Hvađ er bólusótt og hvenćr geisađi fyrsta bólusóttin í heiminum?

Ritstjórn 16.10.2013
Flokkađ undir: ( Baksýnisspegillinn , Bólusetningar )

Viđbrögđ

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?