Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Bábiljugreiningartóliđ

Í ţessu myndbandi útskýrir Michael Shermer á nokkuđ greinargóđan hátt 10 punkta sem ćtti ađ hjálpa til ađ greina bull, bábilju og kjaftćđi. Ţessi ađferđ kallar hann "bábiljugreiningartóliđ" - vćntanlega fyrir ţá sem finnst orđiđ "vísindi" vera of gildishlađiđ.

Ritstjórn 15.09.2009
Flokkađ undir: ( Myndbönd )

Viđbrögđ


Bárđur - 15/09/09 09:36 #

Gott stöff. :)


Valtýr Kári - 15/09/09 19:44 #

Ég vil nota tćkifćriđ og taka undir ţađ sem Bárđur sagđi. Ţetta er gott stöff!


Baldur - 16/09/09 09:04 #

Ţađ ćtti ađ sýna ţetta myndband í grunnskólum.

Ég get lofađ ykkur ţví ađ krakkarnir myndu lćra meira á ţessum 15 mínútum en á heilli viku.


Bárđur - 16/09/09 12:41 #

Nákvćmlega, kenna krökkum gagnrýna hugsun alveg frá upphafi.


Björn I - 16/09/09 17:06 #

Mér fannst ţetta myndband ekki sannfćrandi. Ég hefđi ţó viljađ ađ sú vćri raunin. Endirinn virtist ađallega fjalla um ađ "víst hefđum viđ rétt fyrir okkur, better belive it".

Allavega er ţetta ekki eitthvađ sem ég mundi senda til skólakrakka til sönnunar um ađ mín hugmyndafrćđi vćri betri en einhver önnur. Endirinn er eitthvađ svo nídí.

Ţetta er eitthvađ svona : "Sko, allir sem hugsa öđruvísi en ég eru klikk, en hei, ég sagđi nafniđ Carl Sagan" myndband.

Einhvernvegin virtist ţetta myndband ekki vera eins vísindalegt og málstađurinn sem ţađ var ađ bođa, jafnvel svo ađ bođskapur myndbandsins sjálfs stenst ekki ţćr kröfur sem ţađ gerir til annarra út frá sínum bođskap um ţessi 10 atriđi.

En kannski er ég bara klikk


Hanna Lára - 22/09/09 13:04 #

Michael Shermer hefur veriđ í miklu eftirlćti hjá mér frá ţví ég fyrst sá til hans hjá TED. http://www.ted.com/talks/lang/eng/michael_shermer_on_believing_strange_things.html

Mér finnst bábiljugreiningartóliđ frábćrt hjá honum og best finnst mér ađ hann segir: "Ekki trúa mér. Athugiđ sjálf." Ţađ reyni ég ađ muna líka í minni kennslu.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.