Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Er Rael-ismi realismi?

Vitrn hnnun guleysingja ea vitfirring guleysingja?

Sj g boa yur mikinn fgnu. Frelsari mannkyns er ekki aeins fddur, heldur er hann sprkur og bur hverjum sem er a slst hp hans. essi frelsari kemur ekki til a boa, heldur til a fra. Hann er arftaki Bdda, Mses, Jes og Mhames. Allir fengu essir spmenn vst boskap fr (smu) skpurum mannkyns. Biblunni eru eir kallair Elohim (eintala: Eloha... Allah), eir sem koma af himnum. essi sasti spmaur heitir Rael og fddist Frakklandi 1946 (og tlkunin orinu Elohim er fengin fr honum).

g hafi aldrei heyrt ennan merka mann minnst, svo furulegt sem a m kallast n upplsingald og ljsi ess a hann er ngranni okkar. En boskapur hans er s a enginn gu s til, aeins mennskar verur rum hnttum. essar verur, geimverur, komust sama stig og vi erum a nlgast n, fyrir lngu. eir fru a gera tilraunir me skpun lfs og lfvera og kvu a gera jrina a tilraunastofu sinni.

etta stef er ekki ntt. gegnum tina hafa menn alltaf liti til himna og varpa hugmyndum snum um uppruna okkar anga, til guanna himnum. egar geimld gekk gar lei ekki lngu ar til menn su a auvita hfu guirnir komi hinga geimfrum. annig m lta ll trarbrg mannsins sem farmklt (cargo cults).

Menn geta skoa heimasu Rael-hreyfingarinnar til a frast meira um essi undur, en hn er n starfandi um allan heim og melimir safnaarins um 60.000 talsins.

Upphaf hreyfingarinnar m rekja til 13. desember 1973 egar franskur blaamaur k einhverra hluta a gg miju Frakklandi og ar birtist honum fljgandi diskur. t r disknum steig lgvaxin mannvera og sagi blaamanninum, sem san heitir Rael, a hann tti a fra jararbum boskapinn og reisa sendir til a taka mti skpurum lfsins aftur til jarar. Vera essi sagi:

Vi hnnuum allt lf jrinni. i hldu a vi vrum guir. Rtur helstu trarbraga ykkar liggja hj okkur. N egar i eru ngu rosku til a skilja etta viljum vi koma ft formlegu sambandi vi ykkur.

Rael hafnar algjrlega gui, sl og heilgum anda. Hann er guleysingi sem trir einarlega vitrna hnnun mannvera. Hann er skynsemishyggjumaur (og realisti?) sem trir ekki bara tilvist fljgandi furuhluta, geimskipa hr jru, heldur hefur hann ferast me einu slku til annarra hnatta. egar maur les etta hltur maur a spyrja hvort manninum s alvara. Og spurnin verur enn strri egar maur sr a essi Rael virist hafa teki Riff Raff Rocky Horror Picture Show sr til fyrirmyndar myndasm. En svari er jtandi.

En hver skapai Elohim? Af hverju urfa eir sendir? Af hverju sna eir sig bara ekki til a styja mlsta Raels? Og af hverju tti nokkur a tra v sem Rael segir? essum spurningum er ausvara FAQ-su samtakanna.

Boskapur Raels ea Elohimanna er kunnuglegur. Vi eigum a lifa stt og samlyndi, njta lfsins og huga a andlegum vermtum. Vi getum tortmt okkur ef vi viljum og fram heldur sem horfir en ef vi snum fr villu okkar vega er framtin glst.

g tla ekki a halda lengra tlistunum boskap Raels en samtkin mega eiga a hgt er a nlgast frsluefni, bkur Raels, keypis netinu. Margt boskap hans virist gtt t af fyrir sig og gagnrni hans trarbrgin fellur vel a hugmyndum (annarra) guleysingja um heiminn. Anna kemur manni afar furulega fyrir sjnir, eins og a frumeindirnar su ekki bara gerar r smrri eindum (kvrkum) heldur su heilu alheimarnir (me stjrnuokum, slkerfum, plnetum og lfverum) essum eindum, og alheimur okkar aeins agnarsm eind enn strri alheimi.

Ef einhver frelsast til Rael-isma eftir a kynna sr ennan gr frekar vri gaman a f a heyra meira um heimssn hans og geimforeldra okkar. Bon voyage!

Reynir Hararson 01.02.2009
Flokka undir: ( Ntrarhreyfing )

Vibrg


undur Freyr - 01/02/09 14:19 #

Ekki gleyma aal atriinu! Fullt, fullt af frjlsu kynlfi


sigurlaugur - 13/02/09 21:30 #

Matti g vissi a Rael dmi sem g var a henda t um allt myndi enda hr hj r...

http://www.jpost.com/servlet/Satellite?apage=2&cid=1233050207532&pagename=JPost%2FJPArticle%2FShowFull


Reynir (melimur Vantr) - 14/02/09 06:10 #

Sigurlaugur, Matti er alsaklaus af essari grein. Hn var skrifu 16. janar, ur en greinin birtist sem vsar . g rakst etta n ess a nokkur hefi bent mr a.

Ef etta snir ekki og sannar mtt Elohim, veit g ekki hva :)

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.