Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Michael Shermer flakkar úr líkamanum

Í þessu myndbandi skoðar Michael Shermer hugsanlegar skýringar á því af hverju sumt telur sig hafa flakkað úr líkamanum eða finnur fyrir nærveru drauga.

Samkvæmt rannsóknum er hægt að skapa slíka upplifun með því að örva viss svæði heilans.

Ritstjórn 30.10.2007
Flokkað undir: ( Myndbönd )

Viðbrögð


Margrét St. Hafsteinsdóttir - 02/11/07 20:33 #

Er að spá í hver er eiginlega að styrkja þessar rannsóknir! Þetta er bara bull. Það er líka hægt að taka inn ofskynjunarlyf ef fólk vill prófa að upplifa eitthvað sem ekki telst til raunveruleikans.

Mér er nú samt spurn? Fólk sem telur sig skynja eitthvað sem öðrum er hulið hlýtur að verða fyrir einhverri utanaðkomandi örvun á vissum svæðum heilans þegar það gerist. Hvaðan kemur sú örvun? Eða eru sumir bara svona?

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.