Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Richard Dawkins í The Colbert Report

Richard Dawkins var gestur í The Colbert Report vegna útkomu bókarinnar The God Delusion og hérna er hægt að sjá viðtalið við hann:

Ritstjórn 19.10.2006
Flokkað undir: ( Myndbönd )

Viðbrögð


Viddi - 19/10/06 18:28 #

Þessi Colbert er virkilega fyndinn náungi, og þetta er líka fínasta klippa.


Arnold Björnsson - 19/10/06 19:15 #

Colbert er sennilega sá besti í sínu fagi. Ég mæli með þessu

Þarna fer hann á kostum.

Dawkins komst vel frá þessu. Það er ekkert grín að mæta þessum manni.


Sindri - 20/10/06 23:15 #

ég mæli frekar með þessari: "Dawkins God, Genes, Memes and the Meaning of Life"

http://www.amazon.com/Dawkins-God-Genes-Memes-Meaning/dp/1405125381


sindri - 20/10/06 23:17 #

kynning hér:

http://www.st-edmunds.cam.ac.uk/cis/mcgrath/


Jón Magnús (meðlimur í Vantrú) - 21/10/06 10:58 #

Ég las nokkuð langa review af þessara bók sem þú bendir á og þar stendur t.d.

But as McGrath rightly points out, is this God meme concept just another meme, another virus, another false belief being passed along? And if there is a God meme, could there not be an atheist meme as well? The fact is, Dawkins has a philosophical precommitment to atheism, and he tries to smuggle this belief system in while piggy-backing of Darwinism. But as McGrath establishes, Darwinism does not necessarily entail atheism. Nor does it necessarily entail theism for that matter.

Skv. þessu er þessi McGrath að misskilja Dawkins all svakalega.

  1. Hann virðist ekki reyna að hrekja tilgátu Dawinks um trúar-meme heldur reynir að snúa þessu upp á trúleysi. Ekki veit ég hvaða tilgangi það þjónar.

  2. Trúleysi er ekki trú - trúleysi er skortur á trú.

  3. Þessi bók ætti að fjalla um sannanir fyrir tilveru gvuðs. Því miður tekur Dawkins á því í sinni bók og því miður fyrir trúað fólk eru sannarirnar afskaplega slappar og geta ekki undir neinum kringumstæðum talist sannanir.

  4. McGrath fellur líka í þá gildru að segja að vísindi eigi ekkert með það að gera að fara inn á svið trúar. Af hverju ekki? Eiga vísindimenn ekki að rannsaka það sem þeim dettur í hug? Það stoppar ekki trúað fólk að fara inn á svið vísinda aftur og aftur en þegar vísindi fara inn á svið trúar þá fara Guðfræðingar í fýlu. Dawkins lýsir þessari aðferðarfræði (NOMA) sem heimskulegri tilraun manna til að halda vísindum frá því að rannsaka trú.

  5. Í fljótu bragði sýnist mér þetta bók sem hefur stóra galla í röksemdafærslu sinni - skrifað af Guðfræðingi, fagi sem Dawkins rökstyður ágætlega að sé algjört drasl fag sem hafi ekki breyst að ráði í margar aldir.

Síðan hlustaði ég á þennan fyrirlestur og þar segir hann í byrjun.

I'm not here to valuate or assess Richard Dawkins science, that is very very clearly the problem for the scientific community as a hole.

Jæja - þá er það eiginlega búið!

Mér finnst hann hugsa eins og sár trúmaður, ekki gagnrýna okkur því okkur sárnar við það. Það er best að taka það fram að Dawkins gagnrýnir með orðum en ekki líkamlegu ofbeldi, þótt það mætti halda annað.

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.