Nú er fólk óðum að tínast í sumarleyfi og því mun eitthvað draga úr greinaskrifum hér fram eftir sumri. Við ætlum þó langt í frá að hætta öllum skrifum, því alltaf eru að koma upp einhver áhugaverð mál sem knýja munu einhver okkar til að lyfta penna, t.d. sífelldir skandalar Þjóðkirkjumanna eða auglýsingar/blaðagreinar stútfullar af hindurvitnum handa kjaftæðisvaktinni að hakka í sig.
Njótum sumarsins, það stefnir í endalaust blíðviðri.
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.