Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

SoS: Af hverju ćtti ég ađ trúa ţví sem ţiđ segiđ?

Ţađ er engin ástćđa, ţessi vefur gćti veriđ svikamylla til ađ blekkja saklausa netnotendur (slíkar síđur eru vissulega til). Viđ gćtum líka haft rangt fyrir okkur og ţađ kemur örugglega fyrir ađ stađreyndavillur lćđast inn í málflutning okkar (viđ erum ekki óskeikulir, viđ erum ekki guđir). Beittu gagnrýnni hugsun á allt sem viđ segjum. En mundu ađ gagnrýnin hugsun á ekki bara viđ ţegar dćma á málflutning okkar heldur einnig ţegar meta á fullyrđingar ţeirra sem viđ erum ađ tala gegn. Ef ţú vilt ţá geturđu tekiđ ţér tíma til ađ fletta upp stađhćfingum okkar (ţó bćkur geti líka blekkt). Ţađ er líka hćgt ađ spyrja okkur spurninga á spjallborđinu eđa í athugasemdakerfinu.

Óli Gneisti Sóleyjarson 09.06.2005
Flokkađ undir: ( Spurt og svarađ )