Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Skeptíkus: Secrets of the Psychics

Skeptíkus sýnir heimildarţáttinn Secrets of the Psychics fimmtudaginn 7. apríl klukkan 20:00 í stofu 132 í Öskju (náttúrufrćđihús Háskóla Íslands í Vatnsmýrinni).

Í Secrets of the Psychics fylgjumst viđ međ sjónhverfingamanninum James Randi fjalla um miđla, stjörnuspeki, kraftaverkalćkningar og ísraelska skeiđabeygjarann Uri Geller. Eru brögđ í tafli? Hvort sem ţú trúir á yfirnáttúrulega hćfileika miđla eđur ei ţá mun ţátturinn skemmta ţér og frćđa.

Randi fer víđa í ţćttinum. Hann reynir ađ svara ţví hvers vegna stjörnuspár geta veriđ ótrúlega nákvćmar. Randi kannar fullyrđingar rússneskra vísindamanna sem höfđu međal annars rannsakađ hugsanalestur á tímum Sovétríkjanna. Einnig rannsakar Randi hvernig kraftaverkapredikari gat vitađ ótrúlegustu hluti um ţá sem leituđu lćkninga hjá honum. Ţar ađ auki framkvćmir hann skurđađgerđ međ berum höndum (eins og sást í myndinni Man on the Moon). Síđast en ekki síst ţá sjáum viđ brot úr frćgri heimsókn Uri Geller í ţátt Johnny Carson.

Ţađ má međ sanni segja ađ ţessi sýning sé hápunkturinn á starfi Skeptíkusar í vetur. Viđ hvetjum sem flesta til ađ mćta enda er ađgangur ókeypis og öllum heimill. Viđ vonumst líka eftir líflegum umrćđum eftir sýninguna. Ţátturinn er á ensku og ţví miđur fylgir enginn texti. Ţátturinn er um 60 mínútur ađ lengd.

Ekki láta ţessa sýningu framhjá ţér fara.

Skeptíkus - hreyfing ótrúađra stúdenta

Skeptíkus 05.04.2005
Flokkađ undir: ()

Viđbrögđ


Benni - 05/04/05 13:34 #

Takk fyrir ţetta. Fyrir óupplýstan pöpulinn, getur ţú frćtt okkur nánar um stađsetningu? Ég geri ráđ fyrir ađ ţetta sé ekki í eldstöđinni Öskju?

Benni


Hjalti (međlimur í Vantrú) - 05/04/05 13:48 #

Askja er nýbyggt (eđa frekar nýlega) náttúrufrćđihús Háskóla Íslands. Er hliđiná Norrćna húsinu.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.