Spjallið okkar varð fyrir árás hakkara í gær og í kjölfarið tókst okkur að gera það fullkomlega óvirkt. Unnið er að viðgerð.
Jú, er ekki eitthvað minnst á hakkara í Opinberunarbókinni? Eru þeir ekki ein plágan?
Það er örugglega hægt að fá það einhvernvegin út, svona eins og sumir sjá sameinuðu þjóðirnar þar og svona :)
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.
Bjoddn - 03/04/05 18:23 #
Er það ekki sönnun þess að endirinn sé í nánd?