Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

GervivÝsindi

SkeptÝkus sřnir tvo fyrirlestra sem fjalla um gervivÝsindi

Sřningarnar ver­a Ý stofu 132 Ý Ískju, nßtt˙rufrŠ­ah˙si Hßskˇla ═slands, ■ann 1. mars.

20:00 Phil Plait - The Search for planet X ca. 45 mÝn˙tur.
21:00 Dan Garvin - Adventures in Scientology ca. 25 mÝn˙tur

Fyrirlestrarnir eru ß ensku. A­gangur er ˇkeypis og allir eru velkomnir.

Phil Plait er stj÷rnufrŠ­ingur og hefur veri­ i­inn vi­ a­ hrekja undarlegar kenningar um e­li heimsins. ═ ■essum fyrirlestri rŠ­ir hann sÚrstaklega um einn spßdˇm sem gengur ˙t ß a­ plßneta muni rekast ß j÷r­ina og ey­a jar­lÝfi eins og vi­ ■ekkjum ■a­. Phil blandar h˙mor saman vi­ frŠ­in, sem gerir fyrirlesturinn lÝflegan og skemmtilegan.

Dan Garvin segir frß reynslu sinni af vÝsindaspekikirkjunni (scientology) sem er frŠg fyrir a­ hafa innan sinna ra­a ˇtal frŠga leikara (s.s. Tom Cruise). Garvin gekk Ý kirkjuna eftir a­ hafa veri­ sannfŠr­ur um a­ ■essi tr˙arbr÷g­ bygg­u ß vÝsindalegum sta­reyndum. 25 ßrum seinna slapp hann.

SkeptÝkus 26.02.2005
Flokka­ undir: ()

Vi­br÷g­

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.