Bænagangan fámenn

Hér er opna spjall Vantrúar. Ef þú ert í félaginu og sérð ekki lokaða spjallið, vinsamlegast hafðu samband við vantru@vantru.is.
maggadora
Posts: 208
Joined: 28 Jul 2007 00:23
Contact:

Bænagangan fámenn

Postby maggadora » 12 Dec 2008 01:15

Hér er linkur á lofgjörðir trúfólks um bænagönguna, sem svo fáir mættu víst á og trúfólkið er alveg gátt á því :shock:

http://icekeiko.blog.is/blog/icekeiko/entry/736993/#comment2010320

Kveðja.
Some say I´m a witch others say I´m sensible
maggadora
Posts: 208
Joined: 28 Jul 2007 00:23
Contact:

Postby maggadora » 12 Dec 2008 01:17

Það kemur fram þar í athugasemd að trúfólkið vonar að enginn frá Vantrú eða Siðmennt komi með athugasemdir við skrifin :shock:
Some say I´m a witch others say I´m sensible
User avatar
Haukur Ísleifsson
Meðlimur í Vantrú
Posts: 4851
Joined: 31 Oct 2007 11:16
Location: Kópavogurinn

Postby Haukur Ísleifsson » 12 Dec 2008 02:06

Fáránlega mörg kommet komin. Líkt og allur sem mættu séu á moggablogginu.
"Because through history, every mystery, Ever solved has turned out to be: Not Magic."
Tim Minchin.
Henni
Posts: 98
Joined: 09 Feb 2008 16:27

Postby Henni » 12 Dec 2008 02:09

Haukur Ísleifsson wrote:Fáránlega mörg kommet komin. Líkt og allur sem mættu séu á moggablogginu.


Sá sem stendur fyrir bloggfærslunni á meira en helminginn af þeim 173 kommentum sem eru kominn :)
Viddi
Posts: 126
Joined: 23 Dec 2006 21:39

Postby Viddi » 12 Dec 2008 03:02

Mikið af kommentunum er sama fólkið aftur og aftur, þá sérstaklega pistlahöfundur.

En mér finnst alltaf jafn ótrúlega fyndið þegar kristlingarnir átta sig allt í einu á því að þeir skipta ekki máli, öllum er sama og það er ekki sjálfsagt að fólk taki mark á þeim. Það er svona skemmtileg örvænting sem myndast og þegar margir koma saman á einum stað (eins og í þessum pistli) verður þetta afskaplega kómískt.

Var ekki fremur slöpp mæting á fyrri bænagönguna (var hún ekki í vor eða eitthvað)? Fólk er greinilega ekki nógu kristið til að fara út í vonda veðrið og biðja. Kannski það mæti fleiri ef þeir halda þetta innandyra næst, eða nei bíddu, það er gert hverja helgi og mætir varla mannfjandi. :lol:
User avatar
Karl Gunnarsson
Posts: 4029
Joined: 22 Aug 2005 20:22
Location: Falun, Sverige
Contact:

Postby Karl Gunnarsson » 12 Dec 2008 10:31

Nennir einhver að taka Untergang senuna þar sem Hitler skammar hershöfðingjana sína – þessa sem er búið að snúa yfir á X-Box, Nikon og whastever, og gera subtitles sem tengjast bænagöngunni?

Plís? Ég verð besti vinur þess sem gerir það :D
„If you really believe you “only use 10%!” of your brain, you might be right.“ – Remiel
User avatar
Hjalti
Meðlimur í Vantrú
Posts: 26555
Joined: 08 Feb 2004 18:17
Location: Reykjavík
Contact:

Postby Hjalti » 12 Dec 2008 10:47

Ertu þá að tala um að hershöfðinginn segi Hitler að það hafi ekkert verið fjallað um bænagönguna?
Ceterum censeo ecclesiam nationis esse delendam.
User avatar
Karl Gunnarsson
Posts: 4029
Joined: 22 Aug 2005 20:22
Location: Falun, Sverige
Contact:

Postby Karl Gunnarsson » 12 Dec 2008 10:57

Hjalti wrote:Ertu þá að tala um að hershöfðinginn segi Hitler að það hafi ekkert verið fjallað um bænagönguna?


Nákvæmlega. Og að það hafi verið fámennt. Nokkur vel valin orð um guðleysi Íslendinga kannski líka og þannig? :)
„If you really believe you “only use 10%!” of your brain, you might be right.“ – Remiel
User avatar
Hjalti
Meðlimur í Vantrú
Posts: 26555
Joined: 08 Feb 2004 18:17
Location: Reykjavík
Contact:

Postby Hjalti » 12 Dec 2008 11:35

Úh..."Jafnvel bingóið þeirra komst í fréttirnar!" :lol:
Ceterum censeo ecclesiam nationis esse delendam.
User avatar
Karl Gunnarsson
Posts: 4029
Joined: 22 Aug 2005 20:22
Location: Falun, Sverige
Contact:

Postby Karl Gunnarsson » 12 Dec 2008 11:53

Hjalti wrote:Úh..."Jafnvel bingóið þeirra komst í fréttirnar!" :lol:


Nú erum við að tala saman. Liggur við að ég fari að leita að þessum bút í góðri upplausn :twisted:
„If you really believe you “only use 10%!” of your brain, you might be right.“ – Remiel
User avatar
Hlynur
Posts: 48
Joined: 06 Dec 2007 17:30

Postby Hlynur » 12 Dec 2008 13:06

Kemur eftir smá ;)
'I do not fear death. I had been dead for billions and billions of years before I was born and had not suffered the slightest inconvenience from it.' - Mark Twain
User avatar
Hlynur
Posts: 48
Joined: 06 Dec 2007 17:30

Postby Hlynur » 12 Dec 2008 15:39

Smá töfrar í Windows Movie Maker. Einstaklega skemmtilegt :)


http://www.sumo.is/baenaganga.wmv
'I do not fear death. I had been dead for billions and billions of years before I was born and had not suffered the slightest inconvenience from it.' - Mark Twain
User avatar
Matti Á.
Meðlimur í Vantrú
Posts: 27877
Joined: 05 Feb 2004 23:26
Contact:

Postby Matti Á. » 12 Dec 2008 15:43

:lol:

Snilld.
User avatar
Hjalti
Meðlimur í Vantrú
Posts: 26555
Joined: 08 Feb 2004 18:17
Location: Reykjavík
Contact:

Postby Hjalti » 12 Dec 2008 15:48

ah...er að horfa á þetta snilld. :lol:
Ceterum censeo ecclesiam nationis esse delendam.
User avatar
Matti Á.
Meðlimur í Vantrú
Posts: 27877
Joined: 05 Feb 2004 23:26
Contact:

Postby Matti Á. » 12 Dec 2008 15:52

Hlynur, má ég ekki skella þessu á youtube síðu Vantrúar?
User avatar
Hlynur
Posts: 48
Joined: 06 Dec 2007 17:30

Postby Hlynur » 12 Dec 2008 15:53

Endilega :)
'I do not fear death. I had been dead for billions and billions of years before I was born and had not suffered the slightest inconvenience from it.' - Mark Twain
User avatar
Hjalti
Meðlimur í Vantrú
Posts: 26555
Joined: 08 Feb 2004 18:17
Location: Reykjavík
Contact:

Postby Hjalti » 12 Dec 2008 15:53

Ég hló mest að textanum þegar hann skipar flestum að fara úr herberginu.
Ceterum censeo ecclesiam nationis esse delendam.
User avatar
Birgir Baldursson
Meðlimur í Vantrú
Posts: 13696
Joined: 05 Feb 2004 23:56

Postby Birgir Baldursson » 12 Dec 2008 15:54

*LOL*
<<>><<>><<>><<>><<>><<>><<>>
birgir.baldursson@gmail.com
<<>><<>><<>><<>><<>><<>><<>>
User avatar
Birgir Baldursson
Meðlimur í Vantrú
Posts: 13696
Joined: 05 Feb 2004 23:56

Postby Birgir Baldursson » 12 Dec 2008 15:55

Matti Á. wrote:Hlynur, má ég ekki skella þessu á youtube síðu Vantrúar?


Og vísa svo í þetta.
<<>><<>><<>><<>><<>><<>><<>>
birgir.baldursson@gmail.com
<<>><<>><<>><<>><<>><<>><<>>
User avatar
Haukur Ísleifsson
Meðlimur í Vantrú
Posts: 4851
Joined: 31 Oct 2007 11:16
Location: Kópavogurinn

Postby Haukur Ísleifsson » 12 Dec 2008 16:06

Gargandi snilld.
"Because through history, every mystery, Ever solved has turned out to be: Not Magic."

Tim Minchin.

Return to “Opna spjall Vantrúar”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests