Mest hefur fækkunin verið í röðum ensku biskupakirkjunnar. Aðeins 15% sögðust tilheyra kirkjunni í fyrra, tvöfalt færri en árið 2000.
Biskupakirkjan: helmingsfækkun
- Vesteinn
- Meðlimur í Vantrú
- Posts: 11567
- Joined: 14 Mar 2004 17:23
- Location: Bakvið gleraugu stéttabaráttunnar
- Contact:
Biskupakirkjan: helmingsfækkun
http://www.visir.is/g/2017170909477/rum ... ki-truadur
Ég trúi því að engin trú sé til.
Re: Biskupakirkjan: helmingsfækkun
Hressilegt. En þessi 15% er þá fólk sem telur sig tilheyra kirkjunni „andlega“, eða hvað? Eru ekki miklu fleiri skráðir í Ensku biskupakirkjuna en þetta? Wikipedia segir 25 milljónir, sem er hátt í helmingur Englendinga.
En þetta segir auðvitað svipaða sögu og hérna heima. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að eðlileg hlutfallstala Íslendinga sem ættu með réttu að vera í íslensku Þjóðkirkjunni væri kannski á bilinu 30-40%, en kannski er það eftir allt saman enn minna en það?
En þetta segir auðvitað svipaða sögu og hérna heima. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að eðlileg hlutfallstala Íslendinga sem ættu með réttu að vera í íslensku Þjóðkirkjunni væri kannski á bilinu 30-40%, en kannski er það eftir allt saman enn minna en það?
Guð er sauður.
Return to “Opna spjall Vantrúar”
Who is online
Users browsing this forum: No registered users and 3 guests