Krabbameinssjúklingar 2,5 sinnum líklegri til að láta lífið með óhefðbundnum lækningum

Hér er opna spjall Vantrúar. Ef þú ert í félaginu og sérð ekki lokaða spjallið, vinsamlegast hafðu samband við vantru@vantru.is.
User avatar
Vesteinn
Meðlimur í Vantrú
Posts: 11567
Joined: 14 Mar 2004 17:23
Location: Bakvið gleraugu stéttabaráttunnar
Contact:

Krabbameinssjúklingar 2,5 sinnum líklegri til að láta lífið með óhefðbundnum lækningum

Postby Vesteinn » 17 Aug 2017 21:36

Krabbameinssjúklingar 2,5 sinnum líklegri til að láta lífið með óhefðbundnum lækningum
Nýbirt rannsókn, unnin af teymi við Yale háskóla, færir rök fyrir því að krabbameinssjúklingar eigi að halda sig við hefðbundnar og vísindalegar lækningar.
Anna Veronika Bjarkadóttir, ritstjóri Hvatans 16. ágúst 2017
Í krabba­meins­með­ferð­um, líkt og með­ferðum gegn öðrum sjúk­dóm­um, mæla læknar gegn því að sjúk­lingar þeirra nýti sér óhefð­bundnar lækn­ingar í stað hefð­bund­inna. Þetta er gert af þeirri ein­földu ástæðu að ástæðan fyrir því að óhefð­bundnar lækn­ingar eru kall­aðar óhefð­bundnar er að ekki hefur tek­ist að sýna fram á að þær virki.

Þrátt fyrir þetta getur verið freist­andi fyrir sjúk­linga að nýta sér óhefð­bundnar lækn­ingar þegar sölu­menn þeirra lofa skjótum bata án allra auka­verk­ana.

Nýbirt rann­sókn færir enn frek­ari rök gegn því að krabba­meins­sjúk­lingar snúi sér frá hefð­bundnum lækn­ing­um. Sam­kvæmt nið­ur­stöð­unum eru sjúk­lingar sem gera það 2,5 sinnum lík­legri til að láta lífið af völdum krabba­meins­ins innan fimm ára en þeir sem nýta sér sann­reyndar með­ferð­ir.


Lesið afganginn af greininni á Kjarnanum.
Ég trúi því að engin trú sé til.

Return to “Opna spjall Vantrúar”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests