Jón Valur um þungun eftir nauðgun

Hér er opna spjall Vantrúar. Ef þú ert í félaginu og sérð ekki lokaða spjallið, vinsamlegast hafðu samband við vantru@vantru.is.
User avatar
Vesteinn
Meðlimur í Vantrú
Posts: 11567
Joined: 14 Mar 2004 17:23
Location: Bakvið gleraugu stéttabaráttunnar
Contact:

Jón Valur um þungun eftir nauðgun

Postby Vesteinn » 27 Mar 2017 13:01

Jón Valur Jensson wrote:Það er ekki vitað um eitt einasta tilfelli fósturdeyðingar eftir nauðgun samkvæmt þeim skýrslum sem ég hef komist í hjá Landlækni í þessu máli.

Heimild:
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP53297
Byrjar á 09:08.
Ég trúi því að engin trú sé til.
User avatar
Matti Á.
Meðlimur í Vantrú
Posts: 27906
Joined: 05 Feb 2004 23:26
Contact:

Re: Jón Valur um þungun eftir nauðgun

Postby Matti Á. » 27 Mar 2017 14:33

Er það sérstaklega skráð hjá Landlækni - spyr ég í sakleysi mínu.
User avatar
Vesteinn
Meðlimur í Vantrú
Posts: 11567
Joined: 14 Mar 2004 17:23
Location: Bakvið gleraugu stéttabaráttunnar
Contact:

Re: Jón Valur um þungun eftir nauðgun

Postby Vesteinn » 30 Mar 2017 21:16

Góð spurning. Þetta gætu verið merkilegar skýrslur.
Ég trúi því að engin trú sé til.

Return to “Opna spjall Vantrúar”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests