Kristileg fornleifafræði

Hér er opna spjall Vantrúar. Ef þú ert í félaginu og sérð ekki lokaða spjallið, vinsamlegast hafðu samband við vantru@vantru.is.
User avatar
Vesteinn
Meðlimur í Vantrú
Posts: 11567
Joined: 14 Mar 2004 17:23
Location: Bakvið gleraugu stéttabaráttunnar
Contact:

Kristileg fornleifafræði

Postby Vesteinn » 11 Mar 2016 13:33

Predikarinn: "Í Biblíunni greinir frá því að Jósúa hafi með hjálp guðs látið borgarmúra Jeríkóar falla með lúðrablæstri. Ísraelskir fornleifafræðingar grófu nýverið upp rústirnar af borginni og komust að því að Biblían sagði rétt frá: það voru borgarmúrar í Jeríkó!"
Kórinn: "Hallelúja!"
Predikarinn: "Amen!"




Hafið þetta, efasemdamennirnir ykkar og sjálfskipaðar gagnrýnisraddir!
Ég trúi því að engin trú sé til.

Return to “Opna spjall Vantrúar”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests