Athugasemd við "Tíu vandræðalegustu ummæli Jesú"

Hér er opna spjall Vantrúar. Ef þú ert í félaginu og sérð ekki lokaða spjallið, vinsamlegast hafðu samband við vantru@vantru.is.
User avatar
Hjalti
Meðlimur í Vantrú
Posts: 26577
Joined: 08 Feb 2004 18:17
Location: Reykjavík
Contact:

Athugasemd við "Tíu vandræðalegustu ummæli Jesú"

Postby Hjalti » 15 Aug 2014 17:13

Athugasemd frá Árna Jenssyni sem tengist ekki efni greinarinnar:

Einlæg trú er þörf einstaklings til að viðurkenna æðri tilveru en þá sem við sjáum og heyrum í daglegu jarðvistarlífi. Hún byggir á auðmýkt fyrir hinu óþekkta og trú á eilíft líf. Hún byggir á trú á Guði sem myndbirtingu skilyrðislauss kærleika í athöfn í þágu alls lífs. Trú er falleg og friðsöm athöfn sem getur lifað og dafnað án Biblíu, Kórans eða annarra rita. Til að skynja trú sem athöfn er ágætt að leiða hugann að því, hvaðan hugmynd kemur? Hvar er sálin? Trú er auðmjúk nálgun einstaklings til að skynja hinar morgu víddir veruleikans sem ekki eru öllum sýnilegar.

Eftirfarandi er ágætt dæmi um margvíddar tilveru okkar og hvernig vísindaleg tækni, smásjáin, opinberar fyrir manninum risaveröld sem hann hafði ekki vitneskju um að væri til einfaldlega vegna þess að hann sá hana ekki með berum augum:

Uppgötvun frumunnar tengist þróun smásjárinnar og framförum í smásjárrannsóknum. Eftir að tókst að búa til litvísar (akrómatískar) linsur í byrjun 19. aldar gerðu menn sér grein fyrir að plöntuvefir voru uppbyggðir af litlum einingum sem voru afmarkaðar af vegg sem var sýnilegur í smásjá. Þessar einingar voru nefndar "cells", en höfundur þeirrar nafngiftar var Robert Hooke (1665) sem sá þessi "hólf" í korki en gerði sér þó enga grein fyrir þýðingu þeirra.

Framangreint er ágætt dæmi um margvíddar tilveru okkar og hvernig vísindaleg tækni, smásjáin, opinberar fyrir manninum risaveröld sem hann hafði ekki vitneskju um að væri til.

Sönn vísindahyggja á sér trúarlegan jarðveg, sem ber ótakmarkaða virðingu fyrir hinu óþekkta því þar liggja hinar óuppgötvuðu lausnir lífsins.

''....leitið og þér munuð finna....''

Að lokum:
Biblían er safn bóka og heimilda sem spannar yfir langt tímbil ritað af mörgum misvitrum mönnum, (sjá eftirfarandi kenning um tilurð biblíunnar):

> Much of when the Old Testament was written is purely conjecture, but many modern scholars believe that it was written some time in the period when the Persians captured Babylon in 538 BC. Others believe Moses authored the Pentateuch, which is Genesis - Deuteronomy, which would mean that these books were authored some time around 1300 - 1500 BC.

> There is also some conjecture that Job is the earliest written account in the Bible, and would predate Moses' writings, although those who hold this theory do not believe that the actual writing of the Book of Job predates the writing of the Pentateuch by much, even though they believe that the actual account of Job happened long before, and many believe Job lived before the flood.

> The last book of the New Testament is believed to have been Revelations, written in approximately 68 AD, but yet others believe that this book was written around 95 AD.

> We don't know exactly when the books of the Bible were written, but we can, through cross-referencing external sources, determine when the historical figures in the Bible lived. Either way, the common consensus is that the writing of the books of the Bible began some time after 1500 BC, and concluded prior to 100 AD. This would be a period of about 1600 years.

> The first known "canonization" of the Scripture was proposed by Marcion of Sinope around 140 AD. Since then there have been multiple canons of Scripture proposed, with different ones accepted by various groups, containing anywhere from 66-81 books. Currently, the typical Protestant Bible is a 66 book canon, from the 4th century synod which listed 39 books of the Old Testament. The typical Catholic Bible has 73 or 74 books, from the 4th century synod which listed 46 books of the Old Testament (5 books were merged into other books in this list, making a total of 51 books), and some Catholic Bibles also contain 2 Esdras. Both the Protestant and the Catholic New Testaments are the same 27 books.
Ceterum censeo ecclesiam nationis esse delendam.

Return to “Opna spjall Vantrúar”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests