Baldurkr wrote:Carlos er ekki að afsaka neitt. Hann er ekki aðili að málinu. Hann er að ræða málin. Hvers konar framkoma er það að nota orðið ,,aumkunarverð"?
Athugasemdin sem Baldur vísar til hafði þegar verið fjarlægð þegar Baldur skrifaði athugasemd sína. Látum umræðuna snúast um efni greinarinnar.