Reason Rally á íslandi.

Hér er opna spjall Vantrúar. Ef þú ert í félaginu og sérð ekki lokaða spjallið, vinsamlegast hafðu samband við vantru@vantru.is.
User avatar
GummiTomm
Posts: 9
Joined: 05 May 2012 20:24
Location: 101 Rvk
Contact:

Reason Rally á íslandi.

Postby GummiTomm » 05 May 2012 21:04

Vááá hvað ég vildi óska þess að ég hefði getað farið til Washington D.C 24. Mars 2012 á Reason Rally og efa ekki að margir trúleysingjar hérna á íslandi hefðu notið þess að fara á þennan æðislega viðburð.

http://www.youtube.com/watch?v=d11tcjO--70

Væri gaman ef það kæmi einhver svipaður viðburður hér á íslandi. Ég myndi án efa mæta. Er annars einhver samkoma eða eitthvað álíka hér á íslandi sem trúleysingjar hittast? Ég er nefnilega kominn með alveg upp i kok af heimsku í fólki og væri alveg til í að kynnast meira af fólki sem ég get rætt við um áhugaverð og fræðandi umræðuefn og það vill svo til að leita til trúleysingja sé ein besta leiðinn til að finna þannig fólk.

Return to “Opna spjall Vantrúar”

Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests