Search found 959 matches

by Vesteinn
09 Mar 2020 18:22
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: „Jesús Kristur umgekkst holdsveika“
Replies: 0
Views: 9225

„Jesús Kristur umgekkst holdsveika“

Hvaða tilgang hefur þessi pistill eiginlega? https://www.dv.is/frettir/2020/3/9/sigurbjorn-ottast-ad-fadmlog-hverfi-med-veirunni-gott-ad-minna-sig-ad-frelsari-thessa-heims-jesus-kristur-umgekkst-holdsveika/ Sigurbjörn óttast að faðmlög hverfi með veirunni: „Gott að minna sig á að frelsari þessa heim...
by Vesteinn
09 Mar 2020 11:13
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Íslenskur sjónvarpspredikari ákærður fyrir skattsvik
Replies: 1
Views: 4434

Íslenskur sjónvarpspredikari ákærður fyrir skattsvik

https://www.ruv.is/frett/islenskur-sjonvarpspredikari-akaerdur-fyrir-skattsvik Eiríkur Sigurbjörnsson, oftast kenndur við kristilegu sjónvarpsstöðina Omega, hefur verið ákærður fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum og fyrir peningaþvætti. Hann er í ákærunni sagður hafa nýtt ávinning af brotunum, r...
by Vesteinn
01 Mar 2020 13:25
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Dularfulla brúin í Skotlandi
Replies: 2
Views: 4924

Re: Dularfulla brúin í Skotlandi

Það var a.m.k. minkagreni hinumegin við brún. Þeir fundu lyktina af minknum, stukku yfir brúnina en þeim megin var langt fall niður og þannig drápust þeir.
by Vesteinn
27 Apr 2019 22:44
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Dularfulla brúin í Skotlandi
Replies: 2
Views: 4924

Dularfulla brúin í Skotlandi

Rosadularfull "frétt" í Pressunni/DV: https://pressan.dv.is/pressan/2019/04/26/dularfulla-bruin-skotlandi-af-hverju-stokkva-hundar-daudann-thegar-koma-ad-henni/ Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni? Kristján Kristjánsson Föstudaginn 26....
by Vesteinn
04 Sep 2017 21:27
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Biskupakirkjan: helmingsfækkun
Replies: 1
Views: 4373

Biskupakirkjan: helmingsfækkun

http://www.visir.is/g/2017170909477/rum ... ki-truadur

Mest hefur fækkunin verið í röðum ensku biskupakirkjunnar. Aðeins 15% sögðust tilheyra kirkjunni í fyrra, tvöfalt færri en árið 2000.
by Vesteinn
18 Aug 2017 13:55
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Biskup missir spón úr aski sínum
Replies: 0
Views: 9275

Biskup missir spón úr aski sínum

Aðför að ríkiskirkjunni? Forseti og biskup fá engan afslátt af víni 18.08.2017 - 13:39 Forseti Íslands, biskup Íslands, Alþingi og ráðuneyti verða frá 1. október að greiða áfengisgjald þegar þau kaupa áfengi en áfengisgjaldið nemur 106,7 krónum á hvern sentilítra af vínanda.. Hingað til hafa þessar ...
by Vesteinn
17 Aug 2017 21:36
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Krabbameinssjúklingar 2,5 sinnum líklegri til að láta lífið með óhefðbundnum lækningum
Replies: 0
Views: 9223

Krabbameinssjúklingar 2,5 sinnum líklegri til að láta lífið með óhefðbundnum lækningum

Krabbameinssjúklingar 2,5 sinnum líklegri til að láta lífið með óhefðbundnum lækningum Nýbirt rannsókn, unnin af teymi við Yale háskóla, færir rök fyrir því að krabbameinssjúklingar eigi að halda sig við hefðbundnar og vísindalegar lækningar. Anna Veronika Bjarkadóttir, ritstjóri Hvatans 16. ágúst ...
by Vesteinn
30 Mar 2017 21:16
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Jón Valur um þungun eftir nauðgun
Replies: 2
Views: 5118

Re: Jón Valur um þungun eftir nauðgun

Góð spurning. Þetta gætu verið merkilegar skýrslur.
by Vesteinn
27 Mar 2017 13:01
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Jón Valur um þungun eftir nauðgun
Replies: 2
Views: 5118

Jón Valur um þungun eftir nauðgun

Jón Valur Jensson wrote:Það er ekki vitað um eitt einasta tilfelli fósturdeyðingar eftir nauðgun samkvæmt þeim skýrslum sem ég hef komist í hjá Landlækni í þessu máli.

Heimild:
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP53297
Byrjar á 09:08.
by Vesteinn
08 Jan 2017 17:37
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Báðu fyrir syninum í stað þess að leita til læknis
Replies: 0
Views: 9215

Báðu fyrir syninum í stað þess að leita til læknis

DV.is: http://www.dv.is/frettir/2017/1/8/foreldrar-akaerdir-fyrir-vanraekslu-badu-fyrir-syninum-i-stad-thess-ad-leita-til-laeknis/ Foreldrar ákærðir fyrir vanrækslu: Báðu fyrir syninum í stað þess að leita til læknis Foreldrar sjö ára drengs, Seth Johnson, hafa verið ákærðir fyrir vanrækslu eftir að...
by Vesteinn
03 Jan 2017 21:19
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Að sóa tíma björgunarfólks
Replies: 0
Views: 9304

Að sóa tíma björgunarfólks

Nú held ég að það sé refsivert að sóa tíma lögreglunnar. Kannski skjátlast mér. Líklega er samt ekki refsivert að sóa tíma björgunarsveita (aftur: kannski skjátlast mér), þótt það sé vitanlega siðlaust. En það er alveg örugglega ekki refsivert að sóa tíma fólks sem er að leita að týndum hundi, þó þa...
by Vesteinn
01 Dec 2016 19:03
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Kona sem trúir ekki á lækna vísindin drepur barnið sitt með vanrækslu
Replies: 0
Views: 9293

Kona sem trúir ekki á lækna vísindin drepur barnið sitt með vanrækslu

Dv.is greinir frá : Dauðvona dreng vantaði sýklalyf: Móðir hans gaf honum te Rétthöld yfir móðurinni fara nú fram í Kanada en drengurinn lést Ritstjórn DV ritstjorn@dv.is 21:30 › 30. nóvember 2016 Mynd: Skjáskot CBS Í 10 daga lá Ryan Alexander Lovett fárveikur í rúminu sínu og drakk te sem er unnið...
by Vesteinn
06 Sep 2016 18:06
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Hvað skaðar skortur á gagnrýnni hugsun?
Replies: 0
Views: 9253

Hvað skaðar skortur á gagnrýnni hugsun?

Gerir það eitthvað til að sumir noti ekki gagnrýna hugsun til að leiðbeina sér í lífinu?

Hér: http://www.whatstheharm.net/ er síða sem svarar þeirri spurningu.
by Vesteinn
19 Mar 2016 00:47
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Í fyrsta sinn segist meirihluti Norðmanna ekki trúa á Guð
Replies: 1
Views: 4409

Í fyrsta sinn segist meirihluti Norðmanna ekki trúa á Guð

Eyjan greinir frá : Föstudagur 18.03.2016 - 15:42 Í fyrsta sinn segist meirihluti Norðmanna ekki trúa á Guð Ný skoðanakönnun Norsk Monitor sýnir að í fyrsta skipti segist meirihluti ekki trúa á Guð. Trúhneigð Norðmanna hefur gjörbreyst á undanförnum áratugum. Samkvæmt frásögn The Local sögðust 39 p...
by Vesteinn
11 Mar 2016 13:33
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Kristileg fornleifafræði
Replies: 0
Views: 9254

Kristileg fornleifafræði

Predikarinn: "Í Biblíunni greinir frá því að Jósúa hafi með hjálp guðs látið borgarmúra Jeríkóar falla með lúðrablæstri. Ísraelskir fornleifafræðingar grófu nýverið upp rústirnar af borginni og komust að því að Biblían sagði rétt frá: það voru borgarmúrar í Jeríkó!" Kórinn: "Hallelúja...
by Vesteinn
31 Jan 2016 11:03
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Satanistum mismunað í Phoenix?
Replies: 1
Views: 4612

Satanistum mismunað í Phoenix?

Fengið héðan: http://www.msn.com/en-us/news/us/phoenix-city-council-wants-satanists-exorcised-from-meeting/ar-BBoUAX5?li=BBnbfcL&ocid=mailsignoutmd Phoenix City Council wants Satanists exorcised from meeting PHOENIX — Members of the Phoenix City Council are seeking a new rule to stop a satanic g...
by Vesteinn
04 Nov 2015 10:27
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: „Þverrandi trú Bandaríkjamanna“
Replies: 0
Views: 9291

„Þverrandi trú Bandaríkjamanna“

Ríkisútvarpið í gær: http://www.ruv.is/frett/thverrandi-tru-bandarikjamanna Þverrandi trú Bandaríkjamanna 03.11.2015 - 19:36 Trú Bandaríkjamanna á Guði almáttugan fer minnkandi þótt mikill meirihluti þeirra sé enn trúaður. Þetta kemur fram í nýlegri úttekt Pew rannsóknarmiðstöðvarinnar. Færri „algjö...
by Vesteinn
09 Apr 2015 02:08
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Athugasemd við "Var Jesús til?"
Replies: 4
Views: 5915

Re: Athugasemd við "Var Jesús til?"

Amma mín sá hann líka.

Go to advanced search