Search found 1708 matches

by LárusPáll
02 Feb 2010 06:54
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Fór illa ofan í samsæringafólkið á Íslandi
Replies: 7
Views: 1040

Ég skil ekki alveg hvaðá samsæri jonfr sér úr þessari síðu. Mér finnst hún aðallega vera að fjalla um fjármálheiminn og svei mér þá ef hún hittir ekki naglann á höfðuðið ansi oft. Prófið bara að skoða greinarnar fyrir hrun íslensku bankanna. Þetta er nú bara nokkuð sanspátt.
by LárusPáll
02 Feb 2010 06:34
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Vísindamenn vongóðir um að finna líf á öðrum hnöttum
Replies: 9
Views: 1233

Það er ekkert líf annarstaðar!
by LárusPáll
02 Feb 2010 06:24
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Lúterskan og lýðræðið
Replies: 2
Views: 612

Einveldisshugsjónin virðist eiginlega sprottin beint uppúr lúterskum rétttrúnaði.

Ertu nú ekki eitthvað að rugla saman orsök og afleiðingu?? Voru ekki einveldishugmyndir til fyrir Lúther?
by LárusPáll
20 Jan 2010 01:10
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Kirkjan spilar inná hörmungar
Replies: 8
Views: 1186

Þið hræsnarar!! Hversu oft hafið þið ekki nært málstað ykkar með hörmungum annara? Hve oft hafið þið ekki sagt óhugnalegar sögur til afla vantrúnni fylgis? Eitt af meginþemum ykkar vantrúarseggja er að spila inn á harmleiki annara sem kalla sig trúaða og gera mat úr því. Hve margar greinar ykkar fja...
by LárusPáll
17 Jan 2010 08:07
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Tru.is
Replies: 6
Views: 944

Sæll Throstur78 þetta er eitthvað að ganga á netinu...þ.e að fólk leyfir ekki komment frá þeim sem eru með aðra trú.
by LárusPáll
17 Jan 2010 08:04
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Smá mynd sem ég vona að opni augu ykkar.
Replies: 3
Views: 644

Þetta var fyndið.

Hinsvegar er fullkomlega rökrétt, eðlilegt og náttúrulegt að trúa á Guð ef við gefum okkur þá forsendu að enginn guð sé til.
by LárusPáll
30 Sep 2009 00:42
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Hvað má ekki tala um?
Replies: 184
Views: 17964

Svo held ég að "fullkomin þekking" sé ekki til, eða réttara, sé eitthvað sem aldrei verður hægt að ná. Sammála. Skammtafræðikenningin bannar hana beinlínis en jafnvel þótt svo væri ekki þá er þarfnast alhliða þekking á tilteknum atburði hærra flækjustigs en atburðurinn sjálfur. Hvernig ba...
by LárusPáll
29 Sep 2009 00:02
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Hvað má ekki tala um?
Replies: 184
Views: 17964

Jah, ég var nú ekki einn í þeim gjörningi.
by LárusPáll
28 Sep 2009 11:40
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Trú úr kvikmyndum
Replies: 5
Views: 896

eða jólasveininum..
by LárusPáll
28 Sep 2009 11:39
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Hvað má ekki tala um?
Replies: 184
Views: 17964

Já ég held að við séum bara nokkuð sammála.
En á meðan sumir kjósa að trúa því að handahófskenndir hlutir gerist og bera fyrir sig skammtafræðina sem rök þá kýs ég að trúa því að allir hlutir skýrist þegar fullkominni þekkingu er náð á fyrirbærinu.
by LárusPáll
27 Sep 2009 04:16
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Trú úr kvikmyndum
Replies: 5
Views: 896

Þetta er nú bara einhver feik Jedi. Alvöru Jedi hefði veifað hendinni og sagt "Ég þarf ekki taka af mér hettuna." ...og öryggisvörðurinn hefði þá sagt: "Þú þarft ekki að taka af þér hettuna."... þá hefði Jedinn sagt: "Allt er ókeypis fyrir mig í búðinni"...og verslunars...
by LárusPáll
27 Sep 2009 03:19
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Hvað má ekki tala um?
Replies: 184
Views: 17964

Ragnar segir: Þótt skammtafræðin og almenna afstæðiskenning Einsteins séu ekki "compatible" þá segir það okkur bara að þessar tvær eðlisfræðikenningar séu partar af sömu eðlisfræðikenningu sem eftir er að finna, ekki að skammtafræðin eða afstæðiskenningin sé röng. Nákvæmlega!!! Lykilatriði...
by LárusPáll
27 Sep 2009 00:08
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Hvað má ekki tala um?
Replies: 184
Views: 17964

Ég er ósammála því að skammtafræðin eigi eitthvað í land með að verða fullkomin. Í fyrsta lagi myndi ég aldrei kalla kenningu "fullkomna". En í öðru lagi er skammtafræðin það sem kemst næst því í vísindaþekkingu nútímans að vera "fullkomin" kenning. Þessu er ég ósammála. Ætli um...
by LárusPáll
17 Sep 2009 07:52
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Áhugaverð frétt á BBC News
Replies: 10
Views: 1343

Þetta eru skemmtilegar pælingar hjá þér herra Kant. Ef að fortíðin og framtíðin eru ekki til heldur aðeins núið, sem er vel líklegt, þá mundi ég ætla að hlutir gætu aðeins gerst á einn veg þar sem núið er óbreytanlegt með öllu. Það sem gerist akkurat NÚNA verður ekki breytt því það er þegar liðið......
by LárusPáll
17 Sep 2009 04:00
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Hvað má ekki tala um?
Replies: 184
Views: 17964

:D
by LárusPáll
17 Sep 2009 02:51
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Hvað má ekki tala um?
Replies: 184
Views: 17964

Tökum þetta sem dæmi. Ég ætla núna að sleppa því að snúa út úr og leyfa þessu bara að standa eins og það er. Dæmi nú hver fyrir sig hvort Birgir aðhyllist randomið eður ey. Ég á bágt með að fallast á nauðhyggjuna, en það orsakast kannski bara af óskhyggju fremur en fullum skilningi á veröldinni. Þót...
by LárusPáll
17 Sep 2009 02:45
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Hvað má ekki tala um?
Replies: 184
Views: 17964

Já ég tek undir með Birgi. Endilega lesið hvað hann hefur sagt.
by LárusPáll
17 Sep 2009 00:15
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Hvað má ekki tala um?
Replies: 184
Views: 17964

hbriem spyr: Og hvað í ósköpunum kemur þetta gvuði við? Eða trú? WTF Nú, við erum að fjalla um trú Birgis á þetta yfirnáttúrulega fyrirbæri. Eina ástæðan fyrir því að ég nefndi Guð í þessu sambandi var að sýna fram á mótsagnir í rökfærslum ykkar vantrúarmanna í ólíkum umræðum. Hafa vantrúarmenn ekki...
by LárusPáll
16 Sep 2009 23:39
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Prestar sérstakir
Replies: 20
Views: 2429

Ef þessi blaðamaður væri meðlimur í vantrú... væri hann þá að gefa í skyn að prestar séu heilagri en aðrir?
by LárusPáll
16 Sep 2009 23:38
Forum: Opna spjall Vantrúar
Topic: Prestar sérstakir
Replies: 20
Views: 2429

Enda átti ég nú ekkert von á því að þið gætuð verið sammála mér. Hverrar trúar er annars þessi tiltekni blaðamaður?

Staðreyndin er sú að allir skoða hlutina út frá sínum gleraugum og margir telja að allir hugsi eins og þeir.

Breytir það einhverju ef blaðamaðurinn er trúlaus?

Go to advanced search