Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Er Jess vinalegur veislustjri?

Mlverk sem snir atburi dmisgunnar

Nlega urftu prestar a predika t fr einni af dmisgum Jes. a virist hafa veri afar freistandi fyrir suma eirra a draga upp fallega mynd af guinum eirra t fr henni, en v miur fyrir er essi dmisaga til fleiri en einni tgfu Nja testamentinu, og r eru ekki allar jafn fallegar.

Dmisagan Lkasarguspjalli

Dmisagan um veisluna er 14. kafla Lkasarguspjall.

stuttu mli er hn lei a maur nokkur sendir jna sna til a bja kvenu flki veislu. a flk neitar hins vegar boinu og kemur me msar stur (til dmis segist einn urfa a skoa nkeyptan akur og annar segir a hann s ngiftur). egar maurinn sem heldur veisluna heyri etta sagi hann jnum snum a fara gtur borgarinnar og bja inn ftkum, rkumla, blindum og hltum. Eftir a eru enn laus plss veisluna og maurinn ltur jna sna fara um brautir og geri og rsta flk a koma inn, svo a hsi hans fyllist. Svo segir hann a enginn eirra sem fengu fyrsta boi mun smakka kvldmlt mna".

Jess vill a allir komist veisluna

predikun sinni fjallar presturinn orgeir Arason um dmisguna:

Og Gu hefur sjlfur gengi alla lei eirri elsku. Jess Kristur hefur sannarlega di krossinum fyrir okkar syndir og risi upp fr dauum. Hann hefur unni a verk fyrir okkur sem vi getum aldrei endurgoldi. Svo bur hann okkur veisluna himnum og hefur lagt ALLT slurnar til a geta boi okkur. En hann veit lka a margir munu ekki iggja boi. Margir munu vera of uppteknir rktinni ea smanum ea vinnunni til a iggja boi. Margir vera of sannfrir um eigin ekkingu og takmarkalausan mtt vsindanna til a iggja a. Margir munu hast a essu boi veislu Krists, smna hann og niurlgja fyrir a dirfast a bja sr inn krleikssamflagi vi Gu.

En hann elskar samt. Og hann deyr samt krossinum og rs upp fyrir au ll og fyrir okkur ll og heldur bara fram a bja og bja og bja veisluna sna n ess a vnta neins stainn. Og hann getur ekki anna, v a Gu er krleikur.

a er eflaust rtt athuga hj honum a veislan s einhvers konar tkn fyrir himnarkisvist.

En herslan hj prestinum er klrlega s a guinn hans s alger krttgu: Guinn hans er krleikur og gerir hva sem er til a bja flki krleikssamflagi vi Gu" og heldur fram a bja og bja og bja veisluna. Guinn hans virist bara r ekkert anna meir en a flk mti veisluna.

v miur fyrir essa hugmynd er essi dmisaga lka Matteusarguspjalli.

Dmisagan Matteusarguspjalli

essi tgfa er frbrugin a msu leyti: hr er maurinn sem heldur veisluna konungur og veislan er sg vera brkaupsveisla sonar hans. Flki sem afakkar boi er heldur betur akkltt og drepur jna konungsins. Konungurinn bregst vi me v a reiast, senda t her sinn og lta tortma moringjum essum og brenna borg eirra".

En eins og Lkasarguspjalli sendir veisluhaldarinn jna sna t gturnar og ltur bja brkaupi hverjum sem r finni" ar sem hinir bonu voru ekki verugir".

Ef vi horfum fram hj hefndarorsta veisluhaldarans, virist etta enn sem komi er vera svipa og Lkasarguspjalli. Hann vill klrlega f flk veisluna.

En sgunni sr veisluhaldarinn mann, sem var ekki binn brkaupsklum" [1]. Maurinn gat ekki tskrt hvers vegna hann var ekki brkaupsklum og v segir veisluhaldarinn vi jna sna: Bindi hann hndum og ftum og varpi honum ystu myrkur. ar verur grtur og gnstran tanna.

Skuggahli gus Nja testamentisins

arna segir Jess a guinn hans muni reka flk burt r veislunni himnum" ea krleikssamflaginu vi Gu" (svo a maur noti orfri orgeirs). Greyi veislugesturinn er bundinn og svo hent ystu myrkur ar sem verur grtur og gnstran tanna, sem er klrlega andstaan vi veisluna himnum": jningarnar helvti.

Veisluhaldari sem htar flki sem mtir ekki ea mtir vitlausum klnai me helvtisvist er ekkert srstaklega krleiksrkur. Og ess vegna munt afskaplega sjaldan heyra minnst essi lokaor dmisgunnar predikunum presta jkirkjunnar. essar dmisgur Jes passa engan veginn vi trarhugmyndir eirra og r eru einfaldlega vandralegar fyrir .


[1] a er ekki ljst hva skortur brkaupsklum a tkna (ein uppstunga er rttltisverk", byggt Op 19:8)

Hjalti Rnar marsson 28.06.2018
Flokka undir: ( Messurni )

Vibrg


Andri - 03/09/18 20:55 #

Held a gti lka veri a tala um a sama og hrna: https://www.biblegateway.com/passage/?search=Matthew+7%3A21-23&version=ICELAND .e. sem lta t fyrir a vera rtta liinu og taka tt veislunni. En svo egar betur er skoa er eitthva rugl gangi.

En etta er nttrulega heppilegt, hvort sem a er veislu ea lfinu, a maur klikki essu og fi a fara ysta myrkur fyrir viki. :)


Matti (melimur Vantr) - 09/09/18 16:00 #

Athugasemd Andra lenti v miur spamsjunni sem var eitthva mtfallin biblegateway vefslinni!


Benni - 26/09/18 07:05 #

arna er veri a lsa mnnum eins og r, sem ykjast vera trlausir en virast einbeita sr a v a grafa undan kristni, eingngu. Menn eins og hafa opna fyrir allskonar fals guum. Lenin tri Lsifer. Hann kom veisluna sem trleysingi. Hundruir miljna lyggja valnum. Hann kallai na lka, "useful idiots".


Sindri Gujnsson (melimur Vantr) - 30/10/18 14:41 #

Benni skrifair "en virast einbeita sr a v a grafa undan kristni, eingngu"

Hva finnst r t.d. um essa grein hr: https://www.vantru.is/2018/10/29/14.00/

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?