Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Jlahugvekja

Mynd af Austurvelli

r hvert skrifa prestar jlahugvekjur bjarblin og kveur oftast vi hinn sama mlkisulega mrartn. seinni t hefur bori sfellt meira taugatitringi og spennu essum skrifum. Af eim er austt a vi, sem hvorki ltum ginnast af hugmyndum um himnarki, n hrumst helvti, hfum hitt sngga bletti me skrifum okkar og opinskrri uppreisn gegn klerkaveldinu.

annig m oftar greina illa falinn fjandskap skrifum prestanna.

etta er svosem ekki bundi vi jlin ein; sport etta ika eir flestir allan rsins hring. En n er etta bjarblunum og maur rekur vart augun frasa eins og ennan:

a er lka skylda okkar, allra fullorinna, en foreldra srstaklega, a vinna gegn uppblstri andlegra vermta, sporna vi v a kristinn trararfur okkar og trarmenning skolist bur sgjlpandi, gengu og nagandi ldurti tmhyggju og trleysis.

Jn Ragnarsson, sknarprestur Hverageriskirkju

Slk skrif eru ekkert einsdmi. Ngir a lesa greinarflokkinn fleyg or til a blskra dmarnir. tt skrpur minn s orinn ykkur er samt ekki laust vi a manni gremjist.

g er trlaus - g tri ekki a sem Jn trir . a skrif hans a hann telji mig haldna tmhyggju? Stend g, kennarinn, fyrir uppblstri andlegra vermta? etta sgjlpandi ldurt - hva er a? Er a hugsun mn? Or mitt og gerir?

Vafalaust gti einhver (til dmis sra Jn) sagt a ekki vri veri a tala vi mig persnulega en ar sem g er flokki eirra sem hann deilir , hltur svo a vera.

En eru, vi nnari athugun, svona vammir og skammir harla gar, rtt fyrir allt. tti starfsmanna rkiskirkjunnar er ausr vibrg eirra /rsir eru skiljanleg.

Miki er j hfi fyrir a trleysi aukist ekki hj slendingum, en pirringur eirra glir von um a trarbkni muni lta undan og tr veri a endingu einkaml einstaklinga, en ekki fjrhagsleg byri samflagsins.

Ht rsandi slar er framundan:
Gleileg jl

Hanna Lra Gunnarsdttir 16.12.2015
Flokka undir: ( Jlin )

Vibrg

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?