Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Stjórnarskrá, áfengi og Gvuð

Í kvöld stendur Stjórnarskrárfélagið fyrir fundi um samband ríkis og kirkju. Þar mun Matthías Ásgeirsson fyrrverandi formaður Vantrúar flytja erindi undir yfirskrifitinni fáfræði, fordómar og andleg örbirgð. Auk hans munu Pétur Pétursson prófessor við guðfræðideild, Ágúst Þór Árnason, lögfræðingur og stjórnlaganefndarmaður og Kristján Björnsson sóknarprestur flytja erindi.

Fundurinn fer fram í húsnæði FÍH að Rauðagerði 27 og hefst kl. 20.30.

Við minnum einnig á samtal um alkóhólisma og guð sem fer fram í húsi samtaka áhugafólks um áfengis– og vímuefnavandann við Efstaleiti 7 kl. 20:30 í kvöld. Reynir Harðarson formaður Vantrúar flytur erindi.

Ritstjórn 17.11.2010
Flokkað undir: ( Tilkynning )

Viðbrögð


Reynir (meðlimur í Vantrú) - 17/11/10 17:04 #

Nóg að gera hjá vantrúuðum í kvöld og spennandi umfjöllunarefni... spennandi og mikilvæg.

Fara í sund og svo á fund.


Halla Sverrisdóttir - 17/11/10 20:49 #

Ég kemst að heiman í kvöld en langar mikið að heyra/lesa erindi þitt um alka og Guð, Reynir. Og reyndar Davíðs líka. Verða þau ekki birt á Vantrúarsíðunni?

Kv. Halla


Halla Sverrisdóttir - 18/11/10 08:30 #

Meinti að sjálfsögðu "kemst EKKI að heiman" - endilega birtið erindin ykkar hér. Og reyndar væri gaman að lesa líka eitthvað frá fundinum um aðskilnað.

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.