Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Arfleifđ Darwins

Arfleifđ Darwins

[Facebook]

Viđ viljum vekja athygli á bókinni Arfleifđ Darwins sem Hiđ íslenska bókmenntafélag gaf út núna fyrir stuttu. Bókin ćtti líklegast ađ vera fáanleg í öllum betri bókabúđum en bendum ţó á ađ hún er til sölu hjá Bóksölu stúdenta á 30% afslćtti út október. Einnig er hćgt ađ panta bókina međ ţví ađ hafa samband viđ Hiđ íslenska bókmenntafélag (sími: 588 9060 og netfang: hib@islandia.is).

Nánar má lesa um bókina á heimasíđu Háskóla Íslands og í formlegri tilkynningu HÍB(.pdf):

Í Arfleifđ Darwins er ţráđurinn tekinn upp ţar sem Darwin skildi viđ hann og raktar ýmsar hugmyndir og niđurstöđur rannsókna síđari tíma. Bókin inniheldur fjórtán greinar ritađar af sextán íslenskum frćđimönnum á sviđi líffrćđi, jarđfrćđi, trúarbragđafrćđi og vísindasagnfrćđi. Tilefniđ er ađ áriđ 2009 var 200 ára afmćli Darwins og 150 ár frá útgáfu Uppruna tegundanna. #

Viđ ţurfum varla ađ taka ţađ fram en viđ fögnum ţessari útgáfu og óskum hlutađeigandi ađiljum til hamingju međ ţetta vandađa og veglega verk.

Ţróunarkenningin er víđtćkasta kenning líffrćđinnar og snertir alla ţćtti lífsins. Charles Darwin lagđi grundvöllinn ađ henni áriđ 1859 í einni frćgustu bók allra tíma, Uppruna tegundanna. Ţar útskýrđi hann hvernig allar lífverur hafa ađgreinst frá sameiginlegum forföđur á löngum tíma og hvernig náttúrulegt val hefur leitt til ađlögunar lífvera ađ umhverfi sínu. Síđan hafa vísindamenn mótađ ţróunarfrćđina og sannreynt kenninguna međ endurteknum prófunum. Ţróunarkenningin á brýnt erindi ţví ađ hún skýrir lífheiminn, frá smćstu veirum til heilla vistkerfa - og ekki síst uppruna og ţróun mannsins.

Ritstjórn 07.10.2010
Flokkađ undir: ( Tilkynning )

Viđbrögđ


Guđmundur I. Markússon - 08/10/10 13:50 #

Ţetta er stćrri viđburđur en kannski margir gera sér grein fyrir. Hér á landi hefur veriđ skortur á skrifum fyrir almenning um Darwin -- vantar ađ mestu ţá bókmenntagrein sem kölluđ er "popular science". Ţetta er virkilega flott framtak.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.