Á morgun hefst árleg prestastefna í Kópavogi. Meðal þess sem prestar ræða verður endurskoðun stjórnarskrárinnar, endurmat hugsunar, siða og menningar, lagaumgjörð, boðun og þjónusta Þjóðkirkjunnar sem og staða þessarar ríkiskirkju á nýjum tímum. Þarna er margt fróðlegt og gaman væri að vera fluga á vegg þegar prestarnir ræða opinskátt.
Í fyrra mætti óvæntur gestur á prestastefnu.
Hver veit hvort eitthvað skemmtilegt gerist í ár.
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.