Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Prestur bjargar hundi frá glötun

Eftir ađ gagnrýni Vantrúar á ofurlaunum ríkiskirkjuklerka birtist í fjölmiđlum nýveriđ stigu mennirnir heilögu fram og kváđu ţađ alveg ótćkt ađ gagnrýna ríkidćmi ţeirra, ţeir vćru jú á vakt allan daginn, tilbúnir ađ koma fólki í vanda til hjálpar, á hvađa tíma sólarhringsins sem er.

Í fréttum miđvikudaginn 29. október var sagt frá tík einni sem varđ fyrir ţví óláni ađ falla ofan í gjótu viđ Búrfell í Hafnarfirđi. Eigandi tíkurinnar kallađi vitaskuld á einu viđeigandi hjálpina á ţessum tíma; ţá ađila ţjóđfélagsins sem eru alltaf til taks, á hvađa tíma sólarhringsins sem er allt áriđ og vinna ţar frábćrt starf í ţágu ţjóđarinnar, án ţess ađ fá svo mikiđ sem krónu fyrir.

Hér er auđvitađ strax hćgt ađ útiloka ríkiskirkjuklerkana en hér er ađ sjálfsögđu átt viđ björgunarsveitirnar - menn sem raunverulega koma fólki til hjálpar ef ţörf er á. Ţá skiptir ekki máli hvort fólk er fast uppi á jökli, ofan í ískaldri á eđa fast undir fargi snjóflóđs.

Samkvćmt upplýsingum úr ársskýrslu Slysavarnarfélagsins Landsbjargar nemur kostnađur viđ starf ţessa frábćra félags nćstum 770 milljónum króna á ári. Af ţessari fjárhćđ kemur ađeins 151 milljón frá skattgreiđendum. Afgangnum er ađ mestu aflađ af félaginu sjálfu međ sölu spila og flugelda. Á sama tíma kostar rekstur ríkiskirkjunnar skattgreiđendur um 5000 milljónir króna. Viđ ţađ bćtast svo greiđslur fyrir skírnir, fermingar og giftingar. Í mínum huga er fyrrnefndri fjárhćđinni umtalsvert betur variđ.

Já, margur verđur af aurum api.

Önnur stétt sem er alltaf á vakt, allan sólarhringinn allt áriđ, er slökkviliđsmenn. Ćtli slökkviliđsmenn séu međ 500.000 til 1.000.000 krónur á mánuđi? Ég efa ţađ stórlega.

Ađ lokum hvet ég lesendur til ađ kaupa tíu Neyđarkalla af Landsbjörg viđ fyrsta tćkifćri, eđa bara frjáls framlög, sem nemur andvirđi sóknargjalds einstaklings og styđja ţessar hetjur.

Sćvar Helgi Bragason 03.11.2008
Flokkađ undir: ( Hugvekja )

Viđbrögđ


Geimvera - 03/11/08 12:31 #

Sál heillar ţjóđar er mikilvćgari en rakki í gjótu.


Valtýr Kári - 03/11/08 14:13 #

Ég er ţarna ósammála geimverunni. Ég tel ađ hundurinn sé miklu mikilvćgari, enda er hann raunverulegur og jafnframt er ég mikill hundavinur (nema ţegar um er ađ rćđa ţessa sígeltandi smáhunda kvikindi, ég ţoli ţá ekki).


Hjörtur Brynjarsson (međlimur í Vantrú) - 03/11/08 19:14 #

Sál heillar ţjóđar já. Ţađ er ekkert annađ!

Ţú heldur ţó ekki ađ ef ţađ vćri ekki fyrir einhverja presta ađ ´´sál ţjóđarinnar´´ myndi gefa upp öndina??

Er ´´sćnska ţjóđarsálin´´ ţá ekki til?? Eđa er hún ill??

Svo má líka alveg nefna ţađ ađ prestar meiga gera ţađ sem ţeir geta og vilja (svo lengi sem ţeir fara ekki í skóla ađ bođa trú og ađra svoleiđis siđleysu) til ađ halda ´´sál ţjóđarinnar´´ viđ en ţurfa ţeir virkilega ađ fá svona mikla peninga fyrir ţađ??? Eru laun ţeirra hvort sem er ekki á himnum í ríki drottins??

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.