Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vantr˙in fimm ßra

H˙n kom eins og geisli Ý grafarh˙m kalt,
og glˇandi birtuna lag­i yfir allt-
og aldirnar gegnum mÚr glˇa h˙n virtist,
sem gegnsŠ ■ř­ing mÚr heimurinn birtist.

FŠstir ßtta sig ß a­ nafni­ ß ■essu vefriti, og fÚlaginu sem var­ til Ý kj÷lfari­, er komi­ frß ■essu ljˇ­i Stephans G. Stephanssonar - Vantr˙in. Ůetta er ßkaflega rˇmantÝskt vi­horf til tr˙leysis sem ■arna birtist. Ekki svartsřni og ÷murleiki sem tr˙a­ir reyna almennt a­ klÝna ß ■essa lÝfssko­un okkar.

Fyrir fimm ßrum voru nokkrir tr˙leysingjar b˙nir a­ vera a­ tjß sig hÚr og ■ar ß netinu. ┴ spjallbor­um og bloggum sÚrstaklega. Birgir Baldursson fÚkk ■ß stˇrgˇ­u hugmynd a­ stofna vefrit ■ar sem sjˇnarmi­ tr˙leysingja vŠru Ý fyrirr˙mi. ═ upphaflega hˇpnum voru MatthÝas ┴sgeirsson, sem er n˙ forma­ur fÚlagsins, og Ëli Gneisti Sˇleyjarson, seinna ritstjˇri, ßsamt tveimur sem tjß­u sig undir dulnefnum, Frelsarinn og Aiwaz.

Interneti­ var helsti samkomusta­ur okkar. Birgir Baldursson var ß ■essum tÝma Ý ˙tleg­ ß KanarÝeyjum a­ selja ═slendingum raftŠki. Allt fÚlagi­ gat haldi­ fundi ß MSN Messenger. Ůegar stofnendur hittumst sÝ­an fjˇrir ß kaffih˙si me­ nřli­anum Hjalta R˙nari Ëmarssyni ■ß var ■a­ frßbŠr mŠting. Ef vi­ hef­um hlutfallslega jafn gˇ­a mŠtingar ß hittinga Ý dag ■ß ■yrftum vi­ nokku­ stˇran sal. Hinir g÷mlu eru Ý skrřtinni en jafnframt ÷fundsver­ri st÷­u. Ůeir hafa fengi­ a­ sjß fÚlagi­ stŠkka og dafna ■annig a­ ■eir gŠtu Ý raun allir hŠtt e­a horfi­ en fÚlagi­ myndi samt r˙lla ßfram.

Vi­ vitum ekki alveg hva­ vi­ hÚldum ■egar vi­ fˇrum af sta­. Ůa­ voru vefrit ˙t um allt og ■vÝ ekkert ˇe­lilegt a­ stofna eitt enn. Flest vefritin sem mest fˇr fyrir ß ■eim tÝma hafa sÝ­an dßi­ en vi­ trukkum ßfram. Hver eru markmi­ okkar? Hafa einhver ■eirra nß­st? Okkar helsta markmi­ var a­ koma af sta­ umrŠ­u og vekja fˇlk til umhugsunar um ÷ll ■essi mßl. Vi­ vildum lÝka a­ umrŠ­an um tr˙mßl yr­i gagnrřnni en ß­ur. Vi­ vildum lÝka a­ ■essi gagnrřni mŠtti vera harkalegri en ß­ur var tali­ e­lilegt. Eitthva­ af ■essu hefur tekist en augljˇslega er ■etta eilÝf­arverkefni.

Ůjˇ­kirkjan hefur undanfarin ßr veri­ dugleg a­ sjß okkur fyrir efnivi­. Henni er lÝka stjˇrna­ af manni sem hefur, ß Ýslenskan mŠlikvar­a, ßkaflega gamaldags tr˙arsko­anir. En ■a­ er ■ˇ a­allega kreppa ■jˇ­kirkjunnar sem hefur valdi­ ßrekstrum. Ůegar tr˙in dvÝnar ver­ur kirkjan eins og hvert anna­ kapÝtalÝskt fyrirtŠki a­ leita a­ nřjum m÷rku­um. Innrßs kirkjunnar inn Ý skˇla hefur veri­ okkar a­alßhyggjuefni. Ůa­ hefur lÝka ß sama tÝma veri­ ■a­ barßttumßl okkar sem hefur or­i­ hva­ vinsŠlast me­al almennings. S˙ barßtta hefur raunar veri­ ■÷gul ß yfirbor­inu sÝ­ustu mßnu­i en ■a­ er margt a­ gerast ß bak vi­ tj÷ldin. Vi­ teljum a­ vi­ munum a­ lokum losna vi­ tr˙bo­ ˙r skˇlum og a­ Ýslensk b÷rn fßi hlutlausa frŠ­slu um ■essi mßl eins og e­lilegt er.

En vi­ h÷fum lÝka teki­ fyrir gervivÝsindi, fl÷kkus÷gur, nř÷ld og margt fleira sem grasserar Ý samfÚlaginu vegna skorts ß gagnrřnni umfj÷llun. Sannleikurinn er ■arna ˙ti en sta­reyndir vir­ast sjaldnast komast a­ ■egar ■essi mßlefni komast til dŠmis Ý fj÷lmi­la. Ůessi hli­ Vantr˙ar hefur kannski ekki veri­ jafn ßberandi en er samt sem ß­ur jafn mikilvŠg. SÚrstaklega ß ■etta vi­ ■egar kemur a­ ˇhef­bundnum lŠkningum ■vÝ ■Šr geta og hafa ˇgna­ lÝfi ■eirra sem falla fyrir ■essum gervifrŠ­um.

Ůa­ er lÝka margt ß d÷funni. Samstarf Ýslenskra tr˙leysingja Ý bˇka˙tgßfu er brß­lega a­ fara af sta­. Ůar er tŠkifŠri fyrir okkur. En a­allega munum vi­ ■ˇ bara reyna a­ halda ßfram ■vÝ sem vi­ h÷fum gert svona vel sÝ­ustu fimm ßrin og ■a­ er a­ gagnrřna rugli­ sem vi­ sjßum allt Ý kring.

┴ ■essum tÝmamˇtum er ■ˇ sÚrstaklega gle­ilegt a­ geta ˇska­ fŠreyskum gu­leysingjum til hamingju me­ a­ hafa stofna­ formlegan fÚlagskap. FŠreyingar ■urfa vissulega ß slÝkum fÚlagskap a­ halda. Vi­ sendum hamingjuˇskir frß fÚlaginu Vantr˙ til fÚlagsins Gudloysi og vonum a­ vi­ getum starfa­ saman Ý framtÝ­inni.

En vi­ skulum lj˙ka ■essum afmŠlispistli ß seinni erindum ljˇ­sins sem ljß­i okkar fÚlagi nafn sitt.

Og gryfjan mÝn sřndist mÚr veraldarvÝ­,
og ver­andi stˇr eins og eilÝf­artÝ­ -
vi­ ljˇs hennar bjarta hver skÝma var­ skŠrri,
en skuggarnir ljˇtari, grettari, stŠrri.

Og ver­mŠtin breyttust. Sumt gulli­ var­ grˇm,
og gjaldeyrir svikinn og fjßrhirzla tˇm.
En hitt var ■ˇ meira, a­ sk˙mi­ Ý skotum
og skarni­ var alsett me­ gimsteina brotum.

En eitt var ■ˇ berast: ═ sjßlfum mÚr sß
Úg sams konar grˇm og Ý kringum mig lß -
svo glitti ■ar lÝka Ý gimsteina brotin,
sem glˇ­u ■ar lÝka um rykugu skotin.

H˙n kom eins og geisli Ý grafarh˙m kalt
og glˇandi birtuna lag­i um allt -
h˙n brß fyrir, kvÝslu­, sem kveldleiftur glampa,
en kveikinn minn snart h˙n og tendra­i lampa.

Ritstjˇrn 24.08.2008
Flokka­ undir: ( Tilkynning )

Vi­br÷g­


baldur mcqueen - 24/08/08 21:38 #

Hjartanlega til hamingju me­ afmŠli­. Undra mig dßlÝti­ ß a­ hafa ekkert heyrt af ■essum ßfanga Ý fj÷lmi­lum.
Kannski engin stˇrfrÚtt, en ■ˇ gŠti Úg tali­ nokkra tugi frÚtta, ˇmerkari, sem birst hafa Ý dag.


Matti (me­limur Ý Vantr˙) - 24/08/08 22:57 #

Ůa­ er okkur a­ kenna, vi­ sendum fj÷lmi­lum enga frÚttatilkynningu. En reyndar tr˙i Úg ekki ÷­ru en a­ allir fj÷lmi­lar fylgist me­ Vantr˙ :-P


Svanur Sigurbj÷rnsson - 25/08/08 01:16 #

Til hamingju me­ 5 ßrin! Vantr˙ hefur velt ■ungu hlassi ■rßtt fyrir ungan aldur.

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.