Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Sálnaveiđar á Andkristnihátíđ

Um síđustu jól fór ég fyrir Vantrú á Andkristnihátíđ til ađ ađstođa hátíđargesti viđ ađ leiđrétta trúfélagaskráningu sína. Ađ fara á Andkristnihátíđ í ţeim tilgangi hlýtur ađ vera álíka gáfulegt og ađ fara á ráđstefnu um umferđaröryggi til ađ selja ofursportbíla og mótorhjól? Ţađ er engin satanistakirkja skráđ sem löggilt trúfélag á Íslandi svo varla náum viđ Vantrúarseggir ađ lokka marga úr trúfélögum á samkomu eins og ţessari? Samkomu sem Karl Sigurbjörnsson biskup lýsti (ranglega eins og honum er gjarnt) sem „beinlínis til höfuđs kristinni trú.“

En ég veit, eins og nafni minn biskupinn, hve margir Íslendingar sem ekki eru kristnir eru skráđir í ríkiskirkjuna. Ég og nafni vitum ţví vel hve gott tćkifćri atburđur eins og Andkristnihátíđ er til ađ leiđrétta trúfélagsskráningu fólks sem hefur fćđst inn í ríkiskirkjuna en telur sig ekki eiga heima í henni. Karli líkar auđvitađ ekki ađ veraldlega sinnađ fólk fái svona tćkifćri til ađ beina sóknargjöldunum frá pyngju hans og yfir í sjóđi Háskóla Íslands.

En hve margir eru skráđir í trúfélög sem ţeir eiga ekki heima í? Áriđ 2004 gerđi Gallup könnun á trúarlífi Íslendinga fyrir Biskupsstofu, Guđfrćđideild Háskóla Íslands og Kirkjugarđa Reykjavíkur. Samkvćmt henni telja 69,3% ţjóđarinnar sig vera trúuđ, og ţá er allt taliđ til en ekki bara kristni, en 11,6% töldu sig ekki geta sagt um hvort ţau vćru trúuđ eđa ekki. Engu ađ síđur voru 80,7% ţjóđarinnar skráđ í Ríkiskirkjuna áriđ 2007 og áriđ 2004, á sama tíma og könnunin var gerđ, voru ţađ 85,46%.

Ţar sem hlutfall trúađra Íslendinga, kristinna og svo ţeirra sem eru skráđir í ríkiskirkjuna er bćđi mikilvćgt og áhugavert skulum viđ skođa nokkrar tölur í viđbót. Af ţeim 69,3% svarenda í könnuninni sem töldu sig trúuđ sögđust 76,3% játa kristna trú. Út frá ţví má reikna ađ af heildarúrtaki könnunarinnar játa tćplega 53% kristna trú. Engu ađ síđur eru fjórir af hverjum fimm einstaklingum á Íslandi skráđir í Ríkiskirkjuna og ţó hún sé stćrsta trúfélagiđ er fjöldinn allur af öđrum kristnum söfnuđum á Íslandi.

Ţađ er ţví augljóst ađ Andkristnihátíđ sćkir fjöldi fólks sem er ekki kristiđ en sem ríkiskirkjan telur samt til flokks síns. Af tölfrćđinni ađ ofan ćtti reyndar ađ vera ljóst ađ ţetta á viđ um flest mannamót á Íslandi. Andkristnihátíđ var samt sérstaklega gott tćkifćri til ađ ađstođa fólk, sem var skráđ í Ríkiskirkjuna eđa annađ trúfélag sem ómálga börn, viđ ađ leiđrétta trúfélagsskráningu sína.

Karl Gunnarsson 18.05.2008
Flokkađ undir: ( Hugvekja )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.