Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Er jrin stll?

g fr fyrirlestur hj Bjarna Randver Sigurvinssyni ann 18. febrar sastliinn. Yfirskrift fyrirlestursins var Tr - vantr. Flagsfrilegar skilgreiningar. v miur hafi g ekki tma til a taka tt umrum eftir tlu Bjarna enda fr hann tluvert framyfir tlaan tma. Hr eru nokkrar athugasemdir sem g myndi vilja gera vi efni fyrirlestursins.

Bjarni lagi herslu a frimenn yrftu a hafa frelsi til ess a skilgreina hluti almenningur s sttur. a rttltir hins vegar ekki slmar skilgreiningar. Strsti gallinn fyrirlestri Bjarna er a hann notai slenska ori tr sem ing enska orinu religion n nokkurra skringa ea fyrirvara. essi or eru raun svo lk a a er ekki me gu mti hgt a setja samasemmerki milli eirra.

egar hann var spurur hvaa skilgreiningu tr hann vri hrifnastur af sagist Bjarni vera hrifnastur af v a skilgreina tr sem a sem felur sr afstu til tilvistar gus. annig getur hann sagt a a a tra ekki gu s tr. Fyrir mr er etta eins og a segja a a s spil a spila ekki Matador. etta er einfaldlega rkrtt.

Aalhersla Bjarna var a tvr tegundir vru til af skilgreiningum tr. nnur tegundin er innihaldsskilgreining og hinn hlutverkaskilgreining. S fyrri leggur herslu a lsa fyrirbrinu en hin sarnefnda fjallar um a hvaa hlutverki fyrirbri gegnir. Bjarni tk dmi af stl. Hann byrjai a koma me innihaldsskilgreiningu ar sem hann lsti stlnum sjlfum en kom san me hlutverkaskilgreiningu ar sem hann benti hi augljsa a stll er notaur sem sti. Hann benti san a bor vri lka hgt a nota sem stl.

etta var gt lking hj honum v arna er einmitt hfugalli hlutverkaskilgreiningarinnar tr. Samkvmt eim rkum hefi Bjarni tt a segja a bori vri stll. a myndi lka a a allt sem getur seti s raun stll. Ef sest jrina er hn orin stll. Um lei og allt sem hgt er a sitja er ori stl hljtum vi a tta okkur v a skilgreiningin hjlpar okkur mjg lti a skilja hva stll er raun.

a sama gildir um tr. Ef tr er skilgreind ann htt a guleysi og stjrnml passa ar undir er niurstaan ekki s a essi fyrirbri su tr heldur a skilgreiningin s gllu. a vantar eitthva inn hana sem hjlpar okkur a skilja hva er a sem gerir tr a srstku fyrirbri.

Jrin er ekki stll og guleysi er ekki tr.

li Gneisti Sleyjarson 07.03.2008
Flokka undir: ( Efahyggja )

Vibrg


Snbjrn - 07/03/08 17:40 #

etta er mjg kjnaleg skilgreining hj honum.

Sr lagi ar sem religion er yfirleitt tt sem trarbrg en belief er til dmis tr.

g get til dmis tra einhverju sem segir mr en veri n trarbraga.

I could believe something you tell me but without religion.

etta er eiginlega svo einfalt a etta er augljslega trsnningur


li Gneisti (melimur Vantr) - 07/03/08 21:08 #

g er ekki fullkomlega sammla. Stundum er rtt a a religion sem trarbrg en stundum sem tr. etta or hefur bara enga almennilega samsvrun slensku.


stebbz - 09/04/08 06:22 #

g veit ekki hvernig tr er skilgreind orabk, en mr kemur hug a ori tr s til a lsa rkjandi hugmynd um hva manni finnst rttast.

En allavega fynnst mr ef maur trir ekki gu og trir bara "the big bang" srtu ekki trlaus heldur er n hugmynd sem treistir og fynnst rttast a heimurinn var til fyrir tilviljun.

Hinsvegar ef tekur upp or skratesar "eina sem g veit er a g veit ekki neitt" geturu kalla ig trlausan ar sem tekur ekki neina afstu.


li Gneisti (melimur Vantr) - 09/04/08 10:34 #

lkt r geri g ekki r fyrir a tr s skilgreind kveinn htt orabkum heldur fletti v upp. Hvorug orabkin sem g er me vi hndina kemur me skilgreiningu sem er nlgt inni.

Ori tr ir margt og miki en a kemur mlinu bara ekkert vi. egar vi skilgreinum okkur sem trleysingja gerum vi a t fr kveinni skilgreiningu. etta er sama skilgreining og almennt byggt er egar tala er um trflg, trarbrg, hjtr, jtr og ess httar. Semsagt tr yfirnttruleg fyrirbrigi. Vi trum ekki yfirnttru og erum ar af leiandi trlaus.


stebbz - 12/04/08 03:59 #

Ok... flott ml!!, v miur hafi g enga orabk vi hnd, g skal viurkenna a a tr er frekar lkt orinu a treista og fannst mr a bara passa nokku vel.

En auvita verur maur a hafa rttar stareindir vi hendi og rtt skal vera rtt.

g fletti orinu upp ganni alfriorabk fr 1992 og ar stendur skrt a trarbrg su tr mannsins ri mttarvld.

Svo trleysi: "s afstaa a enginn gu s til. gengur annig lengra en vissa og efahyggja trarefnm."

Ef i eigi a kallast eitthva er a einmitt j trleysingjar, g myndi flokkast meira til efahyggju.

Hinsvegar finnst mr samt a skilgreining mn s betri en orabkinni! a a tra, tti ekki bara a vera tengt yfirnttrulegu, heldur skoun inni essum heimi.

i hafi teki ykkur afstu essum heimi og lsi yfir a heimurinn var til fyrir tilviljun og a er enginn gu n ekkert yfirnttrulegt!

Fyrir mr er a tr tilviljun! v miur er a vitlaust af mr a seigja a, og pirrar a mig.

Fyrir mr er ori trleysingi ekki eitthva sem maur a geta lst yfir auveldlega. Maur a hafa plt yfir hlutunum bak og fyrir anga til a maur hreinlega gefst upp og viurkennir fyrir sjlfan sig a maur veit ekkert! Eins og Skrates.... og g.


li Gneisti (melimur Vantr) - 12/04/08 12:21 #

Til ess a ra um hluti arf fyrst a hafa hreinu um hva veri er a tala. egar vi tlum um okkur sem trleysingja erum vi a ganga t fr kveinni skilgreiningu. essi skilgreining er sem fyrr segir tengd kveinni notkun orinu tr. Ori tr hefur margar skilgreiningar, a a viljir bta einni enn vi breytir engu um ornotkun okkar.

En a sjlfssgu ert eins og einn mesti hugsuur mannkynssgunnar annig a g veit ekkert samburi vi ig.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.