Félagiđ Res Extensa heldur málţing um gagnrýna hugsun nćsta laugardag, ţann 10. mars, frá kl. 10-17 í sal 101 í Odda, Háskóla Íslands. Ráđstefnan er öllum opin og ekki er ţörf á skráningu af neinu tagi. Yfirskrift hennar er "Trúirđu öllu sem ţér er sagt? Gagnrýnin hugsun og gagnrýnisleysi".
Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.