Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Er kristin trú til?

Guðmundur Ingi Markússon trúarbragðafræðingur skrifar áhugaverða grein á Kistuna.

Ritstjórn 31.08.2006
Flokkað undir: ( Vísun )

Viðbrögð


Hjalti Rúnar (meðlimur í Vantrú) - 31/08/06 23:48 #

Fín grein og það væri gaman að sjá Gunnar svara. Sérstaklega fannst mér þessi lokaorð frábær:

Hins vegar liggur í loftinu þegar greint er á milli „trúar“ og „hefðar“ að alltaf sé hægt að slípa demant kristinnar trúar og spegla sig í honum þegar óhreinindi kristinnar hefðar ber á góma og þannig drepa allri umræðu á dreif.

Ah...einmitt, alveg eins og þrælahald og kvennakúgun passa ekki við "kristna trú" heldur er það allt hefðinni að kenna :D


Steindór J. Erlingsson - 01/09/06 10:26 #

Ég gagnrýndi þessa að aðgreiningu Gunnars í Fréttablaðinu um daginn, í greininni Um 'hreina' þekkingu og 'hreina' trú".


Steindór J. Erlingsson - 01/09/06 14:13 #

Rétt er að benda þeim, sem áhuga hafa á frekara lesefni á sviðuðum nótum, á grein eftir mig sem birtust í Morgunblaðinu árið 2004 og tengjast umræðunni um fjölmiðlafrumvarpið:
Eiga stjórnarskráin og erfðaefnið eitthvað sameiginlegt?


Guðmundur I. Markússon - 01/09/06 21:15 #

Fyrir þá sem hafa áhuga á táknfræðilegri hlið málsins er eftirfarandi grein eftir taugalíffræðinginn Terrence W. Deacon, höfund hinnar geysi snjöllu The Symbolic Species (Penguin 1997), ljómandi ítarefni:

The trouble with memes (and what to do about it), The Semiotic Review of Books, 10(3), 1–3


Guðmundur Ingi Markússon - 31/08/07 18:29 #

Ég er þakklátur fyrir vísunina en slóðin hefur nú breyst í kjölfar breytinga á Kistunni:

http://www.kistan.is/default.asp?sid_id=28001&tre_rod=004|&tId=2&fre_id=39809&meira=1

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.