Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Rökvilla brunnmígsins

Rökvilla brunnmígsins felst í ţví ađ sett er fram neikvćđ stađhćfing um viđmćlandann fyrirfram og gefiđ í skyn ađ ţess vegna hljóti hann ađ hafa rangt fyrir sér, međ ţví ađ láta áheyranda fá slćma tilfinningu fyrir honum áđur en hann hlustar á málflutninginn. Dćmi um ţetta gćti veriđ ađ fundarstjóri kynnti nćsta rćđumann og skýrđi áheyrendum í leiđinni frá ţví ađ hann vćri dćmdur stríđsglćpamađur og öfuguggi.

Vésteinn Valgarđsson 28.01.2006
Flokkađ undir: ( Rökvillur )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.