Verksmiðjur þar sem kapítalísk hugmyndafræði er framleiðsluvaran. „Vísindin eru sá drifkraftur sem ræður úrslitum fyrir borgaralega hugmyndafræði [...] Ef lífræðileg nauðhyggja er vopn í stéttarbaráttunni þá eru háskólarnir vopnaverksmiðjurnar og kennslu- og rannsóknardeildir þeirra eru verkfræðingarnir, hönnuðurnir og verkamennirnir í framleiðslustörfunum.“ [Lewontin, Kamin and Rose, Not in Our Genes]
© ButterfliesandWheels.com - 2003. Birt með leyfi höfunda. Vefútgáfan inniheldur um 150 færslur, en bókin sjálf yfir 500.
Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.