Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Meirihluti á móti fjármögnun Þjóðkirkju

Nú nýverið lét Viðskiptaráð gera könnun á viðhorfi almennings til fjármögnunar ýmissa opinberra stofnana og embætta á Íslandi. Áhugavert er að sjá niðurstöðurnar hvað varðar Þjóðkirkjuna en um 55-56% aðspurðra töldu að ríkissjóður eigi ekki eða að litlu leiti að fjármagna þá stofnun. Einungis um 27-28% telja að ríkið eigi að fjármagna Þjóðkirkjuna að öllu eða miklu leiti. Um 17% af þeim sem tóku afstöðu svöruðu "um það bil helming".

Niðurstöðurnar koma lítið á óvart en um árabil hefur verið meirihlutafylgi við aðskilnað ríkis og kirkju í könnunum Gallups. Vonandi munum við sjá jákvæðar breytingar í þessum málum á komandi árum.

Ritstjórn 25.03.2015
Flokkað undir: ( Stjórnmál og trú )

Viðbrögð


Gréta - 25/03/15 20:58 #

Var ekki meirihluti fyrir þjóðkirkjuákvæði sjórnarskrárkosningunni rétt eftir hrunið?


Matti (meðlimur í Vantrú) - 26/03/15 00:09 #

Jú, það er rétt. Sú niðurstaða kom mér ekki á óvart.

Sýnið viðbrögð, en vinsamlegast sleppið öllum ærumeiðingum. Einnig krefjumst við þess að fólk noti gild tölvupóstföng, líka þegar notast er við dulnefni. Ef það sem þið ætlið að segja tengist ekki þessari grein beint þá bendum við á spjallborðið. Þeir sem ekki fylgja þessum reglum eiga á hættu að athugasemdir þeirra verði færðar á spjallborðið.

Hægt er að nota HTML kóða í ummælum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hægt að notast við Markdown rithátt í athugasemdum. Notið skoða takkann til að fara yfir athugasemdina áður en þið sendið hana inn.










Muna þig?