Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Er núverandi ţjóđkirkjuskipulag ólöglegt skv. frumvarpi stjórnlagaráđs?

Í gćr fór ég á fund Stjórnarskrárfélagsins um Ţjóđkirkjuna og stjórnarskrána. Á ţeim fundi bar ég upp ţá spurningu hvort núverandi kirkjuskipan ríkisins stćđist stjórnarskrá ef frumvarp stjórnlagaráđs yrđi samţykkt. Ţví miđur voru svörin sem gefin voru upp byggđ á misskilningi sem enginn af svarendunum vissi af eđa vildi vita af.

Í 19. gr. frumvarps stjórnlagaráđs stendur ađ „[í] lögum má kveđa á um kirkjuskipan ríkisins“. Hins vegar er ljóst ađ ţessi kirkjuskipan ríkisins getur ekki veriđ hver sem er og hún mćtti sérstaklega ekki brjóta gegn ákvćđum stjórnarskrár. Pćlingin mín var hvort núverandi kirkjuskipan myndi standast jafnrćđisreglu frumvarpsins. Sé svo ađ hún geri ţađ ekki, ţá geta dómstólar dćmt svo ađ kirkjuskipan međ trúfélagi í forréttindastöđu standist ekki stjórnarskrána (sbr. 2. mgr. 100 gr. frumvarpsins) og ţar af leiđandi dćmd gegn stjórnarskrá og ţví ógild.

Á téđum fundi vísuđu allir svarendur á ţađ ađ spurningunni hafi veriđ svarađ 2007 og ţá vćntanlega ađ vísa í dóm Hćstaréttar í máli Ásatrúarfélagsins. Svariđ stenst ekki rök ţar sem dómurinn byggđi á ađ stađa ţjóđkirkjunnar vćri réttlćt međ vísan í auknar skyldur hennar miđađ viđ önnur trúfélög. Ţćr skyldur eru hins vegar međ stođ í núgildandi stjórnarskrá um ađ Ţjóđkirkjan sé ţjóđkirkja á Íslandi og ađ ríkiđ skuli međ tilliti til ţess vernda hana og styđja. Sé frumvarp stjórnlagaráđs samţykkt óbreytt hefur Ţjóđkirkjan engan beinan stjórnarskrárlegan stuđning né hefur ríkiđ engar skyldur til ţess ađ vernda eđa styđja slíka kirkju.

Slík setning skylda á hendur eins trúfélags stćđist alls ekki jafnrćđisreglu stjórnarskrárinnar og geta dómstólar dćmt hana ólögmćta. Einhverjir gćtu sagt ađ ţađ sé í lagi ţar sem um er ađ rćđa ríkjandi ástand sem var leyft í fyrri stjórnarskrá. Slíka túlkun yrđi ţá einnig ađ beita á önnur landslög sem eru í gildi međ öllu ţví óréttlćti sem ţeim fylgja, en slíkt stćđist ekki skođun og myndi alls ekki hvetja til breytinga eđa afnámi ósanngjarnra laga.

Viđ skođun á ţví hvort kirkjuskipan ríkisins stćđist stjórnarskrá, yrđi ađ skođa hvernig ađstćđurnar vćru ef ţágildandi kirkjuskipan vćri lögđ fram sem ný kirkjuskipan. Međ ţađ ađ leiđarljósi gćti ţađ varla stađist jafnrćđisreglu stjórnarskrár ef Alţingi setti lög um ađ eitt ákveđiđ trúfélag, eđa ákveđinn hópur trúfélaga, hefđu slíka forréttindastöđu.


Greinin birtist upprunalega á heimasíđu höfundar

Svavar Kjarrval 11.10.2012
Flokkađ undir: ( Stjórnmál og trú )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.