Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Hver kemst til himna?

Hver kemst eiginlega til himna? Í þessu myndbandi sem virðist vera framleitt af kristnu fólki, sést hve óréttlátt og brjálað svar kristinna manna við þessari spurningu er:

Skjáskot úr myndbandinu

Ritstjórn 21.08.2010
Flokkað undir: ( Myndbönd )

Viðbrögð


Halurinn - 21/08/10 13:21 #

Hjúkkitt - Ólafur er þá á réttum stað.


Trausti (meðlimur í Vantrú) - 21/08/10 21:48 #

Hjúkkitt - Ólafur er þá á réttum stað.

lol :D


Stebbi - 22/08/10 04:27 #

Reyndar frá rökfræðilegu sjónarhorni, þ.e.a.s ef guð sé til þá myndi þetta meika perfect sence!

Ef Guð fyrileit okkur nógu mikið til að kasta okkur frá Eden og frá himnaríki þá er enginn leið fyrir okkur til að komast þangað nema þá í gengum annan guð.

Jesú var hálfur guð og hálfur maður. Þegar hann deir þá förum við sem sagt í gegnum hann. Hann verður sem sagt einhversskonar hlið fyrir okkur upp til himna.

Þannig með því að trúa á hann getur hann lockað á okkur og beamað okkur upp til hans heim eftir dauðadag.

Með því að taka stöðu gegn guði og neita að trúa á hann eða Jesú þá er næsti maður lúsifer sem brennir okkur fyrir eigin mátt.

Hef verið að hugsa skrifa manga um þetta sem á samt örruglega aldrei eftir að fara í framkvæmnd :P


Stebbi - 22/08/10 04:31 #

Þannig, ef þú ert fjöldamorðingi, nauðgari og yfirleitt vondur maður... þá geturu samt reddað þér með því að trúa á jesu... Kannski þarf maður að iðrast líka ég veit það ekki... Eiginlega bara hálf ófullkomið kerfi og ílla upplýst.

Ef guð er til þá þarf hann að senda inn fleirri sendiboða og útskýra hlutina betur. Frekar ruglingslegt sko...


Ólafur - 22/08/10 20:15 #

Það er nú varla hægt að kalla þetta "svar kristinna manna". Hugmyndin, sem þetta myndband endurspeglar, er sú hugmynd sem einkennir kristna mótmælendur, lútherska, kalvínista o.s.frv., og kallast réttlæting fyrir trú.

Mikill meirihluti kristinna manna, kaþólskir og orþódoxir (um 1.5 milljarður manna), trúa á réttlætingu fyrir trú og verk.

Nánar á Wikipedia grein.

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.