Allar færslur Allir flokkar Sos Um félagið Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vísindi, trú og skynsemi - viðtal við séra Skúla S. Ólafsson - fyrri hluti

Í þessum þætti setjast þeir Hjalti Rúnar og Birgir niður með Skúla S. Ólafssyni, presti í Reykjanesbæ, og bauna á hann ýmsum álitamálum um sannleika trúarbragða og hugsanlega skaðsemi þeirra. Þessi fyrri hluti er bráðfjörugur og ýmislegt kemur í ljós.

Ritstjórn 10.01.2010
Flokkað undir: ( Sunnudagaskólinn )

Viðbrögð


Matti (meðlimur í Vantrú) - 10/01/10 11:21 #

Þetta var ágætt spjall, það verður gaman að heyra seinni hlutann.

Mér fannst Skúli skauta skemmtilega framhjá því að svar spurningunni um barnatrúboð með því að benda á foreldrana. Þannig lætur hann eins og kirkjan hafi ekkert frumkvæði að barnatrúboði.


Frikki - 10/01/10 11:23 #

Ég mæli með greininni Heppilegt fyrir mig

í beinu samhengi við þessar hugvekjur.

http://www.vantru.is/2003/11/06/00.00/


gimbi - 15/01/10 00:25 #

Þótti þetta áhugavert!

Nú, jæja. Ég skora á ykkur að spjalla við mig um þessi álitamál!

Þvílíkt blaður...


Haukur Ísleifsson (meðlimur í Vantrú) - 15/01/10 01:35 #

Svona miðað við hvað þér hefur gengið illa að tjá þig á vefritinu þá held ég að enginn leggi í það að taka viðtal við þig.


gimbi - 20/01/10 23:07 #

Nújæja, Haukur Ísleifsson meðlimur í Vantrú. Þótti ég standa mig illa við að tjá mig hér forðum?

En vissulega verður að teljast mikilsvert hversu þið félagarnir eruð áhugasamir að spjalla við kristna guðfræðinga. Kannski eru biflíversin enn stórkostleg álitamál fyrir ykkur?

Má kannski vænta viðlíka umræðna við t.d. Mofa? Eða jafnvel Jón Val? Með sama tungutaki og Hjalta hugnast? (Sem veit jú manna best hver Jésús var, ekki satt?).

Ég bíð spenntur eftir Part tú í þessu spjalli...


Matti (meðlimur í Vantrú) - 20/01/10 23:13 #

Þú ert dálítið tregur. Hér er seinni hluti

Lokað hefur verið fyrir athugasemdir við þessa færslu. Við bendum á spjallið ef þið viljið halda umræðum áfram.